Ótraust bak­land

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Forkólf­ar í verka­lýðs­hreyf­ing­unni á borð við

Ragn­ar Þór

Ing­ólfs­son, formann VR, hafa ver­ið full­yrð­ingaglað­ir um kom­andi kjara­viðra­eð­ur. Í orðra­eð­unni er gjarn­an dreg­in upp sú mynd að öll hreyf­ing­in standi þétt við bak þeirra en eins og fram­kvaemda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins benti á í sam­tali við Morg­un­blað­ið í vik­unni er eft­ir­tekt­ar­vert að níu af hverj­um tíu fé­lags­mönn­um VR hafi ekki tek­ið þátt í könn­un VR sem var fram­kvaemd til að búa fé­lag­ið und­ir viðra­eð­urn­ar í vet­ur. Bakland­ið virð­ist ekki jafn traust og gef­ið er í skyn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.