Blóð­ug átök?

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Það vakti minni at­hygli en aetla maetti þeg­ar einn verka­lýðs­leið­tog­anna,

Vil­hjálm­ur

Birg­is­son, sagði ís­lensku verka­fólki að búa sig und­ir „blóð­ug átök“þeg­ar kjara­samn­ing­ar losna. Þetta sagði hann eft­ir að hafa frétt af fyr­ir­hug­uðu kaupauka­kerfi N1. Ný könn­un Gallup fyr­ir Sam­tök at­vinnu­lífs­ins sýn­ir hins veg­ar að mun fleiri lands­menn séu hlynnt­ir en and­víg­ir kjara­samn­ing­um þar sem lögð er meiri áhersla á stöð­ugt verð­lag en launa­haekk­an­ir. Það gef­ur til­efni til að spyrja hvort verka­lýðs­leið­tog­arn­ir hafi misst teng­ingu við hinn al­menna fé­lags­mann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.