Kap­all­inn gekk upp

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Guð­mund­ur

Kristjáns­son, oft­ast kennd­ur við út­gerð­ina

Brim, tefldi djarft þeg­ar

Brim keypti meira en þriðj­ungs­hlut í HB

Gr­anda fyr­ir 24 millj­arða í byrj­un sum­ars. Yfir­töku­skyld­an sem mynd­að­ist í kjöl­far­ið skap­aði haettu á að bit­inn yrði hon­um of stór.

Nú er mál manna að eft­ir söl­una á þriðj­ungs­hlut í Vinnslu­stöð­inni í gaer og söl­una á Ög­ur­vík í þar­síð­ustu viku hafi Guð­mund­ur náð að klára kap­al­inn sem hann lagði við kaup­in stóru. Brim, sem nú heit­ir Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur, fékk sam­tals 21,7 millj­arða króna í sinn hlut.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.