ÍV miss­ir 15 millj­arða úr stýr­ingu til Kviku

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Líf­eyr­is­sjóð­ur verk­fra­eð­inga hef­ur faert all­ar eign­ir sem hann var með í virkri stýr­ingu hjá Ís­lensk­um verð­bréf­um yf­ir til Kviku. Sjóð­ur­inn er hlut­hafi í báð­um fjár­mála­fyr­ir­ta­ekj­un­um. Eign­a­stýr­ing Kviku staekk­að mjög síð­ustu miss­eri.

Líf­eyr­is­sjóð­ur verk­fra­eð­inga (Lífs­verk) hef­ur faert eign­ir að and­virði í kring­um 15 millj­arða króna, sem hafa ver­ið í virkri stýr­ingu hjá Ís­lensk­um verð­bréf­um (ÍV), yf­ir til eign­a­stýr­ing­ar Kviku banka. Geng­ið var frá sam­komu­lagi þess efn­is und­ir lok síð­ustu viku, sam­kvaemt heim­ild­um Mark­að­ar­ins. Ár­mann Þor­valds­son, for­stjóri Kviku banka, sagð­ist í sam­tali við Mark­að­inn ekki geta tjáð sig um mál­ið.

Lífs­verk, en hrein eign líf­eyr­is­sjóðs­ins nam sam­tals rúm­lega 80 millj­örð­um króna í árs­lok 2017, er á með­al hlut­hafa í báð­um fjár­mála­fyr­ir­ta­ekj­un­um og fer sjóð­ur­inn með um 3,2 pró­senta hlut í Ís­lensk­um verð­bréf­um. Þá er Lífs­verk sjö­undi staersti ein­staki eig­andi Kviku banka með taep­lega þriggja pró­senta eign­ar­hlut en sjóð­ur­inn kom fyrst inn í hlut­hafa­hóp fjár­fest­ing­ar­bank­ans fyr­ir lið­lega ári.

Eign­ir í stýr­ingu hjá Ís­lensk­um verð­bréf­um voru um 117 millj­arð­ar í árs­lok 2017, að því er fram kem­ur í síð­asta birta árs­reikn­ingi fé­lags­ins. Þa­er eign­ir sem Líf­eyr­is­sjóð­ur verk­fra­eð­inga hef­ur nú flutt yf­ir í eign­a­stýr­ingu til Kviku banka voru því tals­verð­ur hluti af heild­ar­eign­um sem ÍV er með í stýr­ingu. Þá hef­ur Lífs­verk einnig ver­ið með nokkra millj­arða í sjóð­um í stýr­ingu hjá Ís­lensk­um verð­bréf­um.

Heild­ar­tekj­ur Ís­lenskra verð­bréfa námu rúm­lega 700 millj­ón­um í fyrra og dróg­ust lít­il­lega sam­an á milli ára. Þá var taep­lega 36 millj­óna króna tap á rekstr­in­um bor­ið sam­an við hagn­að upp á 116 millj­ón­ir á ár­inu 2016. Sta­erstu hlut­haf­ar ÍV, hver um sig með 9,99 pró­senta hlut, eru Stapi líf­eyr­is­sjóð­ur, Brú líf­eyr­is­sjóð­ur, Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna Akur­eyr­ar­baej­ar, Kald­bak­ur, sem er í eigu Sam­herja, KEA, og eign­ar­halds­fé­lag­ið Ma­ritim­us In­vestors, sem er í eigu Sig­urð­ar Arn­gríms­son­ar fjár­fest­is.

Fé­lag­ið hef­ur á síð­ustu mán­uð­um, sam­kvaemt heim­ild­um Mark­að­ar­ins, átt í óform­leg­um sam­skipt­um við hlut­hafa og stjórn­end­ur ým­issa verð­bréfa- og sjóð­a­stýr­ing­ar­fyr­ir­ta­ekja í því skyni að kanna áhuga á mögu­legri sam­ein­ingu. Þa­er viðra­eð­ur hafa hins veg­ar enn engu skil­að.

Með 400 millj­arða í stýr­ingu

Heild­ar­eign­ir í stýr­ingu hjá Kviku hafa auk­ist mjög á síð­ustu miss­er­um í kjöl­far kaupa bank­ans á Virð­ingu og Öldu sjóð­um og voru um mitt þetta ár um 270 millj­arð­ar. Gangi fyr­ir­hug­uð kaup fjár­fest­ing­ar­bank­ans á GAMMA eft­ir, sem til­kynnt var um í júní síð­ast­liðn­um, verða eign­ir í stýr­ingu Kviku og rekstr­ar­fé­laga í eigu bank­ans sam­tals yf­ir 400 millj­arð­ar króna. Get­ur kaup­verð­ið num­ið allt að 3,75 millj­örð­um mið­að við fjár­hags­stöðu GAMMA í árs­lok 2017 og stöðu ár­ang­ur­s­tengdra þókn­ana sem á eft­ir að tekjufa­era.

Hagn­að­ur Kviku banka á fyrri árs­helm­ingi nam 1.056 millj­ón­um króna fyr­ir skatta og var arð­semi eig­in­fjár um 18,5 pró­sent á árs­grund­velli. Sta­erstu hlut­haf­ar bank­ans eru VÍS, Líf­eyr­is­sjóð­ur versl­un­ar­manna, Sig­urð­ur Bolla­son fjár­fest­ir og hjón­in Svan­hild­ur Nanna Vig­fús­dótt­ir og Guð­mund­ur Örn Þórð­ar­son. hor­d­ur@fretta­bla­did.is

Ár­mann Þor­valds­son, for­stjóri Kviku banka.

Kvika og rekstr­ar­fé­lög bank­ans verða með yf­ir 400 millj­arða í stýr­ingu eft­ir kaup­in á GAMMA. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.