Nit­ur hagn­að­ist um 1,6 millj­arða króna við sölu á fast­eign til Öl­gerð­ar­inn­ar

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Nit­ur, sem seldi Öl­gerð­inni höf­uð­stöðv­ar sín­ar að Grjót­háls 7-10 í fyrra, bók­faerði 1,6 millj­arða króna sölu­hagn­að það ár. Mið­að við sjóð­streym­is­yf­ir­lit má aetla að sölu­verð­ið hafi ver­ið í kring­um 1,9 millj­arða króna. Fé­lag­ið er í eigu Hilm­ars Þórs Krist­ins­son­ar og Hol­lend­ings­ins Bern­h­ards Jak­obs Stickler.

Fa­steigna­kaup­in voru greidd með reiðu­fé og 5,75 pró­senta hlut í Öl­gerð­inni sem bók­faerð­ur var á 565 millj­ón­ir króna hjá Nitri. Fram hef­ur kom­ið í fjöl­miðl­um að sam­hliða kaup­un­um hafi Öl­gerð­in haekk­að hluta­fé um 1,6 millj­arða króna og laekk­að skuld­ir.

Öl­gerð­in missti húsna­eði sitt í upp­gjöri við við­skipta­banka sinn ár­ið 2010. Auð­ur I, fram­taks­sjóð­ur sem þá var í rekstri Virð­ing­ar og nú Kviku, átti kauprétt að húsna­eð­inu og áfram­seldi það til Hilm­ars Þórs og Sticklers.

Nit­ur kom með 661 millj­ón króna til lands­ins í gegn­um fjár­fest­inga­leið Seðla­bank­ans, eins og fram hef­ur kom­ið í Mark­aðn­um. Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur einkum fjár­fest í fast­eign­um.

Eign­ir Nit­urs námu þrem­ur millj­örð­um króna ár­ið 2017 og juk­ust um 1,3 millj­arða króna á milli ára. Eig­ið fé var 1,5 millj­arð­ar króna við árs­lok en ár­ið 2016 var það neikvaett um 79 millj­ón­ir króna. Fyr­ir­ta­ek­ið hagn­að­ist um 1,6 millj­arða í fyrra en tap­aði 63 millj­ón­um króna ár­ið áð­ur. – hvj

Öl­gerð­in missti húsna­eð­ið 2010 í fjár­mála­hrun­inu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.