Fram­leið­end­ur verða að vera á tán­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Krist­inn Ingi Jóns­son krist­inn­ingi@fretta­bla­did.is

Mat­vaela­fram­leið­end­ur eru farn­ir að gera sér grein fyr­ir því að þeir verða að fjár­festa í auk­inni sjálf­virkni­vaeð­ingu til þess að drag­ast ekki aft­ur úr, seg­ir fram­kvaemda­stjóri fisk­iðn­að­ar Mar­els. Nýj­asta taekn­in í fisk­vinnslu­geir­an­um var kynnt á sýn­ingu Mar­els í Kaup­manna­höfn um dag­inn.

Sig­urð­ur Óla­son, fram­kvaemda­stjóri fisk­iðn­að­ar hjá Mar­el, seg­ir að mat­vaela­fram­leið­end­ur séu óð­um að átta sig á mik­ilvaegi þess að fjár­festa í auk­inni sjálf­virkni­vaeð­ingu aetli þeir sér ekki að drag­ast aft­ur úr í sam­keppn­inni.

„Við­skipta­vin­irn­ir eru bún­ir að átta sig á því að þeir verða að taka þetta skref. Þetta sé fram­tíð­in,“nefn­ir hann í sam­tali við Mark­að­inn. Baeði fleygi taekn­inni fram og þá kalli hár launa­kostn­að­ur, eins og til daem­is í Nor­egi og Alaska í Banda­ríkj­un­um, á aukna sjálf­virkni­vaeð­ingu.

„Fram­leið­end­ur í Alaska,“út­skýr­ir Sig­urð­ur, „geta til daem­is ekki leng­ur leyft sér að senda afl­ann til vinnslu í Kína til þess eins að senda hann aft­ur til baka full­unn­inn. Í því felst mik­il fjár­bind­ing og gríð­ar­legt kol­efn­is­fót­spor. Sjálf­virkni­vaeð­ing­in ger­ir fram­leið­end­um einnig kleift að hafa vinnsl­una naer upp­sprettu faeð­unn­ar og mark­að­in­um.“

Á ný­mörk­uð­um, svo sem í Afríku og Suð­ur-Am­er­íku, fer eft­ir­spurn eft­ir gaeð­um vax­andi sem kall­ar, að sögn Sig­urð­ar, á betri taekj­a­bún­að. Þar vilji fisk­vinnsl­ur hins veg­ar halda fólki í vinnu og leiti því frem­ur eft­ir því að sjálf­virkni­vaeða ákveðna þa­etti í vinnsl­unni til þess að við­halda gaeð­un­um. Áhersl­an sé þannig ólík eft­ir því um hvaða mark­aðs­svaeði sé að raeða.

Mar­el hélt í síð­ustu viku sýn­ingu fyr­ir við­skipta­vini sína í hvít­fisk­vinnslu í sýn­ing­ar­húsi fyr­ir­ta­ek­is­ins í Kaup­manna­höfn og fylgd­ist Mark- að­ur­inn með mál­um. Hátt í 170 manns frá allt að þrjá­tíu lönd­um sóttu sýn­ing­una sem var nú hald­in í fjórða sinn.

Sig­urð­ur sagði á sýn­ing­unni að auka þyrfti mat­vaela­fram­leiðslu um 50 pró­sent á naestu 30 ár­um til að maeta fyr­ir­sjá­an­legri fjölg­un jarð­ar­búa. Verk­efn­ið fram und­an vaeri að sjá til þess að það yrðu til mat­vaeli fyr­ir all­an þenn­an fjölda fólks. Það vaeri til að mynda haegt með auk­inni ný­sköp­un sem myndi skila auk­inni sjálf­virkni­vaeð­ingu, baett­um af­köst­um, meiri rekj­an­leika og sjálf­ba­erni.

Að­spurð­ur nefn­ir hann að á sama tíma og maeta þurfi auk­inni eft­ir­spurn eft­ir faeðu sé mat­ar­sóun gríð­ar­stórt vanda­mál í heim­in­um. „Við leggj­um því, sem fyrr, mik­ið kapp á að full­nýta fisk­inn, í góðu sam­starfi við fyr­ir­ta­eki eins og Sea­led Air og G.Mond­ini, og tryggja að gaeð­in á hon­um hald­ist þar til hann er kom­inn í hend­ur neyt­and­ans. Þannig get­um við stuðl­að að minni sóun.“

Gögn­in leika lyk­il­hlut­verk

Sig­urð­ur tek­ur fram að all­ir sem eiga hlut að máli verði að vinna sam­an. Mat­vaela­fram­leið­end­ur geti ekki ein­ir brauð­fa­ett heim­inn. „Þeir hafa hrá­efn­ið en við höf­um taekn­ina sem þarf til þess að baeta fram­leiðn­ina. Af þeim sök­um höf­um við lagt mik­ið kapp á að eiga í góðu sam­starfi við mat­vaela­fram­leið­end­ur.

Við höf­um ver­ið svo lán­söm að eiga við­skipta­vini sem hafa ver­ið óhra­edd­ir við að vinna ná­ið með okk­ur og hleypa okk­ur til daem­is inn í vinnsl­urn­ar og leyfa okk­ur að um­bylta þeim til að auka af­köst og fram­legð. Þessu fylg­ir auð­vit­að mik­ill kostn­að­ur og áhaetta. En þetta sam­starf er lyk­ill­inn að því sem við er­um í dag.“

Sig­urð­ur seg­ir Mar­el vel í stakk bú­ið til þess að faera sér fjórðu iðn­bylt­ing­una í nyt – og vera í far­ar­broddi henn­ar – enda hafi fyr­ir­ta­ek­ið frá upp­hafi ver­ið leið­andi afl í þró­un á háta­ekni­bún­aði. „Stofn­end­ur Mar­els hugs­uðu það sama fyr­ir hartna­er fjöru­tíu ár­um og önn­ur fyr­ir­ta­eki í iðn­að­in­um eru að hugsa um í dag. Þetta er því ekk­ert nýtt fyr­ir okk­ur,“nefn­ir Sig­urð­ur.

„Mar­el hef­ur alla tíð lagt áherslu á að safna sem mest­um gögn­um úr vinnslu­ferl­inu til þess að haegt sé að taka rétt­ar ákvarð­an­ir á grund­velli þeirra. Gögn­in leika stórt hlut­verk.“

Vinnslu­vél­ar Mar­els eru út­bún­ar taekj­a­hug­bún­aði og þá sér Innova-hug­bún­að­ur­inn um að safna sam­an gögn­um úr hverju skrefi fram­leiðsl­unn­ar. Sig­urð­ur út­skýr­ir að sam­tengd­ar hug­bún­að­ar­lausn­ir fyr­ir­ta­ek­is­ins geti nú baeði stýrt og vakt­að ferð hrá­efn­is­ins, ef svo má að orði kom­ast, frá hafi til neyt­enda.

„Vél­un­um okk­ar er ekki að­eins stýrt af vél­bún­aði, eins og hjá mörg­um keppi­naut­um okk­ar, held­ur leik­ur hug­bún­að­ur­inn stórt hlut­verk. Það var til daem­is hleg­ið að okk­ur þeg­ar við fór­um með fyrstu laxa­flök­un­ar­vél­ina á mark­að því hún var svo lít­il og pen. Menn sögðu að við gaet­um aldrei nýtt hana í al­vöru mat­vaela­vinnslu.

Nú nokkr­um ár­um síð­ar höf­um við þró­að ým­iss kon­ar taekni og hug­bún­að sem við tengj­um við vél­ina og er nú svo kom­ið að hún er sú vinsa­el­asta sinn­ar teg­und­ar í heim­in­um. Á tíma­bili seld­um við níu af hverj­um tíu vél­um. Þetta sýn­ir vel hvernig þessi blanda af vél- og hug­bún­aði get­ur veitt okk­ur sam­keppn­is­for­skot.“

Ann­ar kost­ur við umra­edda blöndu vél- og hug­bún­að­ar, að mati Sig­urð­ar, er það ógrynni gagna sem fyr­ir­ta­ek­ið býr yf­ir. „Við bú­um ekki ein­ung­is yf­ir gögn­um úr vél­un­um held­ur jafn­framt mark­aðs­gögn­um og hrá­efn­is­gögn­um. Við er­um inni í verk­smiðj­un­um og vit­um því fyr­ir víst hvað og hve mik­ið ver­ið er að fram­leiða. Gagna­magn­ið er gríð­ar­mik­ið.“

Stofn­end­ur Mar­els hugs­uðu það sama fyr­ir hartna­er fjöru­tíu ár­um og önn­ur fyr­ir­ta­eki í iðn­að­in­um eru að hugsa um í dag.

Við­skipta­vin­ir Mar­els í hvít­fisk­vinnslu gátu kynnt sér nýj­ustu taekni í geir­an­um á sýn­ingu fyr­ir­ta­ek­is­ins í Kaup­manna­höfn í síð­ustu viku. MYND/MAR­EL

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.