Kjálka­nes hef­ur keypt fjög­urra pró­senta hlut í Ís­lensk­um verð­bréf­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Fé­lag­ið Kjálka­nes, sem er með­al ann­ars í eigu systkin­anna Önnu og Inga Jó­hanns Guð­munds­barna, hef­ur keypt fjög­urra pró­senta hlut í Ís­lensk­um verð­bréf­um (ÍV) og á nú níu pró­senta hlut í verð­bréfa­fyr­ir­ta­ek­inu. Sal­vus, fé­lag Sig­þórs Jóns­son­ar, sem lét á síð­asta ári af störf­um sem fram­kvaemda­stjóri Ís­lenskra verð­bréfa, hef­ur jafn­framt selt fjög­urra pró­senta hlut sinn í fyr­ir­ta­ek­inu.

Kjálka­nes eign­að­ist fimm pró­senta hlut í ÍV á haust­ið 2015 þeg­ar hóp­ur fjár­festa gekk frá kaup­um á sam­an­lagt um 90 pró­senta hlut. Ingi Jó­hann og Anna, sem eru stjórn­end­ur hjá út­gerð­ar­fé­lag­inu Gjögri, eiga sam­an­lagt 44 pró­senta hlut í Kjálka­nesi en aðr­ir hlut­haf­ar eru með­al ann­ars Björgólf­ur Jó­hanns­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Icelanda­ir Group, með 8,7 pró­senta hlut og systkini hans.

Sta­erstu hlut­haf­ar ÍV, hver um sig með 9,99 pró­senta hlut, eru Stapi líf­eyr­is­sjóð­ur, Brú líf­eyr­is­sjóð­ur, Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna Akur­eyr­ar­baej­ar, Kald­bak­ur, sem er í eigu Sam­herja, KEA og eign­ar­halds­fé­lag­ið Ma­ritim­us In­vestors, sem er í eigu Sig­urð­ar Arn­gríms­son­ar fjár­fest­is.

Ta­ep­lega 36 millj­óna króna tap var á rekstri Ís­lenskra verð­bréfa á síð­asta ári bor­ið sam­an við hagn­að upp á 116 millj­ón­ir á ár­inu 2016. Heild­ar­tekj­ur verð­bréfa­fyr­ir­ta­ek­is­ins námu rúm­lega 700 millj­ón­um í fyrra og dróg­ust lít­il­lega sam­an á milli ára. – kij

Kaupþing hélt því fram í óform­leg­um viðra­eð­um eign­ar­halds­fé­lags­ins við Banka­sýslu rík­is­ins á haust­mán­uð­um 2016 að verð á kauprétti þess að 13 pró­senta hlut rík­is­ins í Ari­on banka aetti að nema um 15,5 millj­örð­um króna. End­an­legt verð reynd­ist hins veg­ar vera ríf­lega helm­ingi haerra eða alls 23,4 millj­arð­ar króna þeg­ar Kaupþing nýtti sér kauprétt­inn í fe­brú­ar síð­ast­liðn­um.

Í minn­is­blaði sem Banka­sýsl­an, sem fór með umra­edd­an hlut rík­is­ins í bank­an­um, skrif­aði Bjarna Bene­dikts­syni, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, í fe­brú­ar seg­ir að það sé mat stofn­un­ar­inn­ar að hún hafi „stað­ið vakt­ina vel“í viðra­eð­un­um við Kaupþing og tryggt „bestu mögu­legu út­kom­una fyr­ir rík­is­sjóð“.

Það hafi hún gert með­al ann­ars með því að „and­ma­ela út­reikn­ing­um og túlk­un­um“Kaupþings á kauprétt­ar­verð­inu og standa fast á „ströngustu túlk­un kauprétt­ar­ákvaeða“hlut­hafa­sam­komu­lags frá ár­inu 2009.

Kaupskil, dótt­ur­fé­lag Kaupþings, nýtti sér kauprétt­inn í síð­ari hluta fe­brú­ar­mán­að­ar síð­ast­lið­ins en með kaup­un­um hvarf rík­ið úr hlut­hafa­hópi Ari­on banka. Var það mat Banka­sýsl­unn­ar að Kaupskil hefði ein­hliða, ótvíra­eð­an og for­takslaus­an rétt, sam­kvaemt áð­ur­nefndu hlut­hafa­sam­komu­lagi, til þess að kaupa hlut rík­is­ins í bank­an­um.

Í að­drag­anda kaup­anna var hins veg­ar hart deilt um hvert verð­ið á kauprétt­in­um aetti að vera, að því er fram kem­ur í minn­is­blöð­um sem Banka­sýsl­an skrif­aði fjár­mála­ráð­herra fyrr á þessu ári og Markaðurinn fékk af­hent frá ráðu­neyti hans á grund­velli upp­lýs­ingalaga.

Sam­kvaemt hlut­hafa­sam­komu­lagi rík­is­ins, Kaupþings og Ari­on banka, sem skrif­að var und­ir í sept­em­ber ár­ið 2009, átti verð umra­edds kauprétt­ar að mið­ast við að hluta­fjár­fram­lag rík­is­ins í bank­an­um baeri ávöxt­un sem jafn­gilti fjár­magns­kostn­aði rík­is­sjóðs af um 9,9 millj­arða króna fram­lagi að við­ba­ettu fimm pró­senta álagi á því tíma­bili sem rík­ið var eig­andi að hlut í bank­an­um.

Féllst á túlk­un Banka­sýsl­unn­ar

Rak­ið er í minn­is­blaði Banka­sýsl­unn­ar dag­settu 14. fe­brú­ar að Kaupþing hafi í októ­ber ár­ið 2016 haf­ið óform­leg­ar viðra­eð­ur við stofn­un­ina um nýt­ingu kauprétt­ar­ins og lagt fram út­reikn­ing á verði kauprétt­ar­ins sem sam­svar­aði 15,5 millj­örð­um króna. Banka­sýsl­an taldi hins veg­ar á þeim tíma að verð­ið aetti að vera 20 millj­arð­ar króna.

Var það mat Banka­sýsl­unn­ar að miða aetti upp­haf samn­ings­tím­ans við 18. októ­ber 2008, þeg­ar rík­is­sjóð­ur skráði sig fyr­ir öllu ógreiddu hluta­fé í Ari­on banka, en ekki 8. janú­ar 2010, þeg­ar bank­inn var end­ur­fjármagn­að­ur, eins og Kaupþing hélt fram.

Þá hafn­aði Banka­sýsl­an jafn­framt þeirri túlk­un Kaupþings að til frá­drátt­ar kauprétt­ar­verð­inu aetti að koma sér­stök 6,5 millj­arða króna arð­greiðsla Ari­on banka til rík­is­ins en rök stofn­un­ar­inn­ar voru þau að rík­is­sjóð­ur hefði ver­ið eig­andi bank­ans frá stofn­un hans og að umra­edd arð­greiðsla hefði því ein­fald­lega ver­ið end­ur­greiðsla á fjár­magns­kostn­aði rík­is­ins. Til við­bót­ar taldi Banka­sýsl­an að við út­reikn­ing á lengd samn­ings­tím­ans aetti að miða við svo­kall­aða vaxta­daga­reglu í stað daga­reglu.

Seg­ir Banka­sýsl­an að Kaupþing hafi að lok­um sam­þykkt túlk­un stofn­un­ar­inn­ar að þessu leyti.

Tek­ið er fram í minn­is­blaði stofn­un­ar­inn­ar, sem er dag­sett 15. janú­ar síð­ast­lið­inn, að full­trúi Kaupþings hafi ósk­að eft­ir því við Banka­sýsl­una þann 3. janú­ar að efnt yrði að nýju til óform­legra viðra­eðna um nýt­ingu kauprétt­ar­ins. Í þeim viðra­eð­um mið­uðu út­reikn­ing­ar Kaupþings við að kauprétt­ar­verð­ið vaeri 22,1 millj­arð­ur króna en mat Banka­sýsl­unn­ar var að verð­ið aetti að nema 23 millj­örð­um króna.

Staf­aði mis­mun­ur­inn af því að Kaupþing taldi að „fram­tíð­ar­virði arð­greiðslna“, eins og það er orð­að í minn­is­blað­inu, aetti að koma til frá­drátt­ar kaup­verð­inu en ekki nafn­virði

Fimm dög­um síð­ar lagði Banka­sýsl­an til við fjár­mála­ráð­herra að rík­ið seldi 13 pró­senta hlut sinn í Ari­on banka til Kaupskila á grunni kauprétt­ar­ins. Geng­ið var end­an­lega frá kaup­un­um 26. fe­brú­ar og nam kaup­verð­ið 23,4 millj­örð­um króna. Er það átta millj­örð­um króna haerra verð en upp­haf­leg­ar hug­mynd­ir Kaupþings, sem viðr­að­ar voru haust­ið 2016, mið­uðu við.

Banka­sýsl­an taldi að ávöxt­un rík­is­ins af hluta­fjár­fram­lagi sínu í Ari­on banka hefði ver­ið af­ar góð, baeði með til­liti til vaxta og áhaettu­álags, en í því sam­bandi benti hún á að ár­leg með­al­nafnávöxt­un rík­is­ins af fram­lag­inu hefði, allt frá ár­inu 2008, ver­ið um 10,8 pró­sent.

Kauprétt­ar­verð­ið sam­svar­aði geng­inu 0,8 sinn­um bók­fa­ert virði eig­in fjár bank­ans eins og það var í lok síð­asta árs. Í minn­is­blað­inu segja full­trú­ar Banka­sýsl­unn­ar að í sam­töl­um sín­um við al­þjóð­lega fjár­fest­ing­ar­banka hafi „ekk­ert kom­ið fram sem bend­ir til þess að verð­ma­eti hluta­bréfa í ís­lensk­um bönk­um verði haerra sem marg­feldi af eig­in fé hlut­hafa en það sem kauprétt­ar­verð­ið sam­svar­ar“.

Ís­lenska rík­ið fór úr hlut­hafa­hópi Ari­on banka í lok fe­brú­ar­mán­að­ar þeg­ar Kaupþing, staersti hlut­hafi bank­ans, nýtti kauprétt sinn að 13 pró­senta hlut rík­is­ins. Rík­ið sagði við það taekifa­eri að heild­arávinn­ing­ur þess vegna fjár­hags­legra hags­muna í Ari­on banka vaeri met­inn á yf­ir 150 millj­arða króna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

Jón Gunn­ar Jóns­son, for­stjóri Banka­sýsl­unn­ar.

36 millj­óna króna tap var á rekstri Ís­lenskra verð­bréfa í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.