Hrörn­un sífrera skap­ar haettu í fjöll­um

Fros­in set­lög sem fund­ist hafa í skrið­um und­an­far­ið renna styrk­um stoð­um und­ir það að sífreri í fjöll­um sé að hrörna. Jarð­fra­eð­ing­ur seg­ir brýnt að ráð­ast í frek­ari rann­sókn­ir til vernd­ar byggð­um og veg­um. „Við vit­um í raun lít­ið hvað er að ger­ast í þessu

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Kjart­anh@fretta­bla­did.is

„Hlíð­ar sem við höf­um hing­að til hald­ið að séu stöð­ug­ar gaetu þess vegna ver­ið óstöð­ug­ar. Þannig að haetta fyr­ir byggð, vegi og ann­að slíkt get­ur ver­ið miklu meiri en við höf­um hing­að til hald­ið.“

Þetta seg­ir jarð­fra­eð­ing­ur­inn Þor­steinn Sa­em­unds­son sem hef­ur rann­sak­að hlán­un sífrera sem eina af meg­in­or­sök­um í mik­illi skriðu sem féll úr Móa­fells­hyrnu ár­ið 2012. Þetta var í fyrsta skipti svo vit­að sé að sífreri komi nið­ur með skrið­um en núna er vit­að um tvaer aðr­ar slík­ar skrið­ur sem fall­ið hafa á síð­ustu ár­um.

„Þessi þrjú til­vik renna styrk­um stoð­um und­ir það að það eru ein­hverj­ar mikl­ar um­hverf­is­breyt­ing­ar að eiga sér stað í fjall­lendi á Íslandi,“seg­ir Þor­steinn. Hann kall­ar eft­ir frek­ari rann­sókn­um á sífrera í ís­lensku fjallendi, enda sé lít­ið vit­að um út­breiðslu hans hér á landi. „Við vit­um í raun ekk­ert hvað er að ger­ast í þessu um­hverfi.“

Þor­steinn bend­ir á að margt sé á huldu um út­breiðslu sífrera í fjöll­um á Íslandi. Í Móa­fells­hyrnu og í Torfu­felli fannst sífreri í 800 til 850 metra haeð. Hins veg­ar fannst hann í 350 til 400 metr­um í Ár­nes­fjalli.

„Það er miklu laegri haeð held­ur en við höf­um hing­að til hald­ið að þessi sífreri sé í,“seg­ir Þor­steinn. „Það sem gerð­ist í Ár­nes­fjalli slaer mjög sterk­um við­vör­un­ar­bjöll­um um það að við þurf­um að stór­efla rann­sókn­ir á út­breiðslu sífrera og á því hvað er að ger­ast í þess­um fjöll­um.“

Í rann­sókn Þor­steins kem­ur fram að rign­inga­tíð og jarð­skjálft­ar hafi mynd­að þa­er að­sta­eð­ur sem þurfti til að hrinda skrið­unni af stað. Hins veg­ar gefi rann­sókn­ir á vett­vangi skrið­unn­ar til kynna að þiðn­un sífrera á svaeð­inu hafi á end­an­um hrund­ið henni af stað.

Mik­ið vatns­veð­ur, jarð­skjálft­ar og hlán­un sífrera í fjalls­hlíð­um Móa­fells­hyrnu urðu til þess að allt 480 þús­und rúm­metr­ar af grjóti og frostn­um set­lög­um hrundu úr fjall­inu í sept­em­ber ár­ið 2012. Þetta er nið­ur­staða rann­sókn­ar Þor­steins Sa­em­unds­son­ar, jarð­fra­eð­ings við Há­skóla Ís­lands. Í rann­sókn­arnið­ur­stöð­un­um kem­ur fram að klump­ar úr frostn­um set­lög­um sem komu nið­ur með skrið­unni gefi til kynna að þiðn­un sífrera á svaeð­inu hafi ver­ið ein af or­sök­um henn­ar. Því gefi hún, ásamt öðr­um vís­bend­ing­um, til kynna að sífreri í fjall­lendi fari hrörn­andi á Íslandi.

„Ég hef tölu­verð­ar áhyggj­ur af þessu,“seg­ir Þor­steinn. „Hlíð­ar sem við höf­um hing­að til hald­ið að séu stöð­ug­ar gaetu þess vegna ver­ið óstöð­ug­ar. Þannig að haetta fyr­ir byggð, vegi og ann­að slíkt get­ur ver­ið miklu meiri en við höf­um hing­að til hald­ið.“

Skrið­an féll eft­ir um 30 daga rign­inga­tíð, en sumar­ið ár­ið áð­ur hafði ver­ið óvenju hlýtt og þurrt. Jafn­framt maeld­ust þrír jarð­skjálft­ar stuttu áð­ur en skrið­an féll. Skjálftamiðja þeirra var 60 kíló­metra norðn­orð­vest­ur af Móa­fells­hyrnu. Í rann­sókn Þor­steins, sem birt hef­ur ver­ið í vís­inda­rit­inu Science of the Total En­viroment, kem­ur fram að þess­ir tveir þa­ett­ir hafi mynd­að þa­er að­sta­eð­ur sem þurfti til að hrinda skrið­unni af stað, þó svo að lík­legt megi telj­ast að áhrif skjálft­anna hafi ver­ið hverf­andi. Hins veg­ar gefi rann­sókn­ir á vett­vangi skrið­unn­ar til kynna að þiðn­un sífrera á svaeð­inu hafi á end­an­um hrund­ið skrið­unni af stað.

Fros­in set­lög hafa fund­ist í tveim­ur öðr­um skrið­um á norð­ur­hluta lands-

Sífreri er laus jarð­veg­ur þar sem frost fer ekki úr jörðu

ins, önn­ur féll úr Torfu­felli 2011, hin úr Ár­nes­fjalli 2014. Slíkt hef­ur ekki fund­ist áð­ur í skrið­um á Íslandi svo vit­að sé. „Þetta gef­ur til kynna að slitr­ótt­ur sífreri í fjöll­um á Íslandi sé að hrörna [...] Þessi rann­sókn und­ir­strik­ar nýja haettu á Íslandi: jarð­föll sem koma til vegna þiðn­un­ar sífrera,“seg­ir í nið­ur­stöð­un­um.

„Þessi þrjú til­vik renna styrk­um stoð­um und­ir það að það eru mikl­ar um­hverf­is­breyt­ing­ar sem hafa átt sér stað og eru að eiga sér stað í fjall­lendi á Íslandi,“seg­ir Þor­steinn í sam­tali við Fréttablaðið.

Fyrri rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að sífrera er víða að finna í fjöll­um á norð­ur­hluta og aust­ur­hluta lands­ins og þá í meira en 800 til 900 metra haeð. Þessi svaeði eru tal­in vera í kring­um átta þús­und fer­kíló­metr­ar að staerð saman­a­lagt.

Þor­steinn bend­ir á að margt sé á huldu um út­breiðslu sífrera í fjöll­um á Íslandi. Í Móa­fells­hyrnu og í Torfu­felli fannst sífreri í 800 til 850 metra haeð. Hins veg­ar fannst hann í 350 til 400 metra haeð í Ár­nes­fjalli.

„Það er miklu laegri haeð held­ur en við höf­um hing­að til hald­ið að þessi sífreri sé í,“seg­ir Þor­steinn. „Það sem gerð­ist í Ár­nes­fjalli slaer mjög sterk­um við­vör­un­ar­bjöll­um um það að við þurf­um að stór­efla rann­sókn­ir á út­breiðslu sífrera og á því hvað er að ger­ast í þess­um fjöll­um.“

Hita­stig hef­ur far­ið haekk­andi á Ís­land eins og ann­ars stað­ar. Ha­ekk­un­in nam 0,7 gráð­um á öld en gögn frá ár­un­um 1975 til 2008 sýna fram Þann 15. janú­ar ár­ið 1967 féll gríð­ar­stór skriða úr hamr­in­um Innsta­haus sem gna­ef­ir yf­ir Steins­holts­jökli. Um 15 millj­ón rúm­metr­ar af bergi fóru á skrið og féllu of­an í lón­ið sem hafði mynd­ast fyr­ir fram­an jök­ul­sporð­inn.

Þetta or­sak­aði stóra flóð­bylgju sem fór nið­ur í far­veg Stein­holts­ár. Flóð­ið bar kletta og tíu tonna jaka nið­ur Markarfljótsaura. Þess­ar nátt­úru­ham­far­ir maeld­ust á jarð­skjálfta­ma­eli i Kirkju­ba­ejark­laustri, 75 kíló­metra frá Innsta­haus.

Þor­steinn Sa­em­unds­son minn­ist þessa at­burð­ar í sam­hengi við vís­bend­ing­ar um breyt­ing­ar á fjall­lendi lands­ins: „Þetta er sviðs­mynd sem við gaet­um ver­ið að horfa upp á að gaeti gerst í dag.“

Við vit­um í raun ekk­ert hvað er að ger­ast í þessu um­hverfi. Þor­steinn Sa­em­unds­son, jarð­fra­eð­ing­ur

á mun hrað­ari haekk­un, eða 0,35 gráð­ur á ára­tug. Milli­ríkja­nefnd Sa­mein­uðu þjóð­anna um lofts­lags­breyt­ing­ar (IPCC) tel­ur að um miðja 21. öld muni um­fang sífrera á norð­ur­hveli jarð­ar hafa minnk­að um 20 til 35 pró­sent.

Rann­sókn­ar­höf­und­ar benda á í nið­ur­lagi grein­ar­inn­ar að það aetti setja rann­sókn­ir á út­breiðslu sífrera, þá sér­stak­lega í grennd við byggð, í for­gang.

„Það eru ákveð­in svaeði sem eru þess eðl­is að við þurf­um að skoða þau mun bet­ur. Við vit­um í raun lít­ið hvað er að ger­ast í þessu um­hverfi og við þurf­um auk­inn skiln­ing sem kall­ar á aukn­ar rann­sókn­ir,“seg­ir Þor­steinn.

MYND/ÞOR­STEINN SA­EM­UNDS­SON

Þor­steinn tók þessa mynd af Móa­fells­hyrnu og skrið­unni dag­inn sem hún féll.

Stór­ir grjót- og ís­hnull­ung­ar skol­uð­ust nið­ur eft­ir Markarfljóti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.