Með kauprétt að 21 pró­sents hlut í Valitor

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - – hae / sjá Mark­að­inn

Meiri­hluti hlut­hafa Ari­on banka, vog­un­ar­sjóð­ir og Kaupþing, sa­ek­ist eft­ir því að Valitor verði að­greint frá bank­an­um, áð­ur en kem­ur að út­boði í vor, svo hluta­bréf fyr­ir­ta­ek­is­ins verði að staerst­um hluta greidd út í formi arðs til eig­enda.

Við þá ráð­stöf­un myndu vog­un­ar­sjóð­ir og Goldm­an Sachs, sem eiga 30 pró­sent í bank­an­um, jafn­framt fá kauprétt að 21,4 pró­senta hlut til við­bót­ar í Valitor af Kaupþingi, sam­kvaemt heim­ild­um.

Er kauprétt­ur­inn á um helm­ingi haerra verði en sem nem­ur bók­faerðu virði Valitor í reikn­ing­um Ari­on banka. Banka­sýsl­an, sem held­ur um 13 pró­senta hlut rík­is­ins, er mót­fall­in slíkri arð­greiðslu og vill selja fé­lag­ið í opnu sölu­ferli.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.