Átak gegn heim­il­isof beldi á Aust­ur­landi

Fréttablaðið - - FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR - – kbg

LÖGREGLUMÁL Lög­regla og fé­lags­þjón­usta á Aust­ur­landi aetla að taka upp sam­stillt verklag í starf­semi sinni gegn heim­il­isof­beldi. Mark­mið­ið er mark­viss­ari við­brögð og úrra­eði og að veita þo­lend­um og gerend­um að­stoð. Þá er sér­stakt markmið að baeta stöðu barna, sem búa við of­beldi á heim­il­um.

Fyr­ir­mynd­in er verklag­ið „Að halda glugg­an­um opn­um“, sem er sam­starfs­verk­efni lög­reglu og fé­lags­þjón­ustu á Suð­ur­nesj­um.

Verklag­ið á Suð­ur­nesj­um fólst með­al ann­ars í því að nýta bet­ur úrra­eði um brott­vís­un af heim­il­um, nálg­un­ar­bann og að koma fleiri mál­um í gegn­um rétt­ar­vörslu­kerf­ið.

MYND/LÖG­REGL­AN

Frá und­ir­rit­un sam­starfs­yf­ir­lýs­ing­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.