Hop­andi ís­hell­ur á báð­um jarð­ar­hvel­um hraða haekk­un sjáv­ar­borðs

Fréttablaðið - - FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR - – khn

UMHVERFISMÁL Nokk­ur hröð­un hef­ur orð­ið í haekk­un sjáv­ar­borðs á und­an­förn­um ár­um. Þetta er meg­innið­ur­staða nýrr­ar rann­sókn­ar sem birt­ist í vís­inda­rit­inu Proceed­ings of the Nati­onal Aca­demies í gaer.

Vís­inda­menn­irn­ir áa­etla að sjáv­ar­borð muni haekka um að með­al­tali sex­tíu sentí­metra áð­ur en öld­in er úti. Ásta­eð­an fyr­ir þessu er rak­in til bráðn­un­ar íss á Gra­en­landi og Suð­ur­skautsland­inu en þar hafa víð­feð­m­ar og forn­ar ís­hell­ur hop­að hratt á síð­ustu ár­um.

Nið­ur­stöð­ur vís­inda­mann­anna gefa til kynna að eldri líkön um haekk­andi sjáv­ar­stöðu séu úr­elt eða gefi að minnsta kosti held­ur íhalds­sama mynd af þeirri þró­un sem blas­ir við.

Tal­ið er að haekk­andi sjáv­ar­staða, með til­heyr­andi flóð­um, muni hafa meiri­hátt­ar áhrif á strand­byggð­ir vítt og breitt um heim­inn.

Hnattra­en sjáv­ar­staða var stöð­ug í um þrjú þús­und ár, eða þang­að til á 20. öld­inni þeg­ar bruni jarð­efna­eld­isneyt­is hófst í stór­um stíl og hnattra­en hlýn­un af manna­völd­um hófst.

Áa­etl­að er að sjáv­ar­borð haekki um að með­al­tali 60 sentí­metra fyr­ir ald­ar­lok.

FRÉTTABLAÐIÐ/SIGRÚN

Vandi steðj­ar að mörgaes­um á suð­ur­hveli jarð­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.