Náð í tjald­búa við Lang­jök­ul

Fréttablaðið - - FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR - bg

BJÖRGUN Þyrla Land­helg­is­gaesl­unn­ar kom síð­deg­is í gaer tveim­ur þýsk­um skíða­göngu­mönn­um til bjarg­ar aust­an Lang­jök­uls. Að því er kom fram á fretta­bla­did.is voru þá um hundrað björg­un­ar­sveit­ar­menn á leið á stað­inn úr norðri og suðri. Davíð Már Bjarna­son, upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar, sagði menn­ina hafa gist í tjaldi á há­lend­inu í fyrrinótt og það hafi skemmst í veðr­inu. Þyrl­an sveim­aði yf­ir svaeð­inu áð­ur en loks náð­ist að hífa þá um borð. –

MYND/LANDSBJÖRG

Björg­un­ar­sveit­ar­menn að störf­um í gaer.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.