Bíla­sal­ar verða helm­ingi faerri

Fréttablaðið - - FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR - – ibs

VIÐSKIPTI Bíla­sal­ar verða allt að helm­ingi faerri ár­ið 2025 sam­kvaemt rann­sókn end­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins KPMG í 43 lönd­um.

Full­trúi KPMG seg­ir að sala á bíl­um minnki ekki held­ur verði kaup­end­ur oft­ar fyr­ir­ta­eki og fé­lög. Þau þurfi ekki bíla­sala í hverj­um bae. Milljón­ir bíla­eig­enda muni taka bíla á leigu, vera í áskrift að bíl eða sam­nýta með öðr­um, ekki síst vegna örr­ar taekn­i­þró­un­ar. Hún muni leiða til að bíl­ar laekki hrað­ar í verði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.