Krefjast þess að Zuma láti af for­seta­emba­etti

Flokk­ur Jak­obs Zuma, for­seta Suð­ur-Afríku, hef­ur form­lega ósk­að þess að hann láti sem fyrst af emba­etti. For­set­inn hef­ur ít­rek­að ver­ið sak­að­ur um spill­ingu. Ef hann verð­ur ekki við beiðn­inni má bú­ast við að fram komi van­traust­stil­laga.

Fréttablaðið - - FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR - Jon­hakon@fretta­bla­did.is

SUЭUR-AFRÍKA Afríska þjóð­ar­ráð­ið hef­ur form­lega kraf­ist þess að Jakob Zuma, for­seti Suð­ur-Afríku, segi af sér. Þetta stað­fest­ir hátt­sett­ur flokks­mað­ur í sam­tali við frétta­stofu BBC. Ákvörð­un­in um að krefjast af­sagn­ar var tek­in í kjöl­far mara­þon­fund­ar í for­ystu flokks­ins.

Zuma er 75 ára gam­all. Hann hef­ur sam­þykkt að víkja úr emba­etti á naestu þrem­ur til sex mán­uð­um. Hann hef­ur ver­ið við völd í Suð­urAfríku frá ár­inu 2009. Und­an­far­ið hef­ur hann sa­ett ásök­un­um um spill­ingu í emba­etti.

Í des­em­ber síð­ast­liðn­um tók Cyr­il Ramap­hosa við sem leið­togi Afríska þjóð­ar­ráðs­ins. Allt frá þeim tíma hef­ur ver­ið þrýst­ing­ur á Zuma að láta af emba­etti for­seta.

Ace Magazchule, fram­kvaemda­stjóri þjóð­ar­ráðs­ins, sagði frétta­mönn­um að fram­kvaemda­stjórn flokks­ins hefði ákveð­ið að af­sögn Zuma aetti að verða sem fyrst. „Það er aug­ljóst að við vilj­um að Ramap­hosa taki við sem for­seti Suð­urAfríku,“baetti hann við.

Ramap­hosa er sagð­ur hafa yf­ir­gef­ið fund flokks­ins og hald­ið á fund Zuma á heim­ili hans. Þar er hann sagð­ur hafa til­kynnt Zuma að hann yrði sett­ur af ef hann myndi ekki láta sjálf­ur af emba­etti.

Nokkr­um sinn­um hafa ver­ið born­ar sak­ir á Zuma um spill­ingu, en hann hef­ur ávallt neit­að. Til að mynda komst haestirétt­ur Suð­urAfríku að þeirri nið­ur­stöðu ár­ið 2016 að Zuma hefði brot­ið gegn stjórn­ar­skránni þeg­ar hann lét fyr­ir­far­ast að end­ur­greiða op­in­bert fé sem not­að var til þess að gera end­ur­baet­ur á einka­heim­ili hans.

Í fyrra komst áfrýj­un­ar­dóm­stóll einnig að þeirri nið­ur­stöðu að rétt­að skyldi í máli gegn hon­um vegna ásak­ana í átján lið­um um spill­ingu, svik og pen­inga­þvaetti í tengsl­um við vopna­við­skipti ár­ið 1999. Upp á síðkast­ið hafa síð­an heyrst ásak­an­ir um óeðli­leg hags­muna­tengsl milli Zuma og hinn­ar vellauð­ugu ind­verska­ett­uðu Gupta-fjöl­skyldu. Fjöl­skyld­an er sögð hafa haft óeðli­leg áhrif á rík­is­stjórn Zuma, en baeði for­set­inn og fjöl­skyld­an neita slík­um ásök­un­um.

Stjórn­mála­skýrend­ur segja að það yrði ákaf­lega erfitt fyr­ir Zuma að neita kröfu frá for­ystu flokks­ins um að segja af sér. Hon­um beri hins veg­ar ekki laga­leg skylda til þess að gera það. Ta­ekni­lega séð gaeti hann hald­ið áfram að gegna störf­um for­seta þótt hann hefði ekki leng­ur stuðn­ing flokks síns.

Á hinn bóg­inn er van­traust­stil­laga á Zuma í far­vatn­inu. Hún hef­ur ver­ið tíma­sett 22. fe­brú­ar, en gaeti kom­ið fram fyrr. Zuma hef­ur áð­ur stað­ið af sér slík­ar at­kvaeð­a­greiðsl­ur, en reikn­að er með að hann myndi ekki stand­ast slíka núna.

FRÉTTABLAÐIÐ/EPA

Flokks­fé­lag­ar Jak­obs Zuma vilja losna við hann. Nokkr­um sinn­um hafa ver­ið born­ar sak­ir á Zuma um spill­ingu, en hann hef­ur ávallt neit­að.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.