Grun­ar bein­ist að ís­ingu

Fréttablaðið - - FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR - – jóe

RÚSSLAND Ís­ing á hraðanem­um er lík­leg or­sök þess að rúss­nesk þota, með 71 inn­an­borðs, hrap­aði eft­ir flug­tak frá Moskvu á sunnu­dag. Þetta eru frumnið­ur­stöð­ur rann­sak­enda.

Við af­lest­ur gagna úr vél­inni kom í ljós að skömmu áð­ur en vél­in hrap­aði hófu mael­ar vél­ar­inn­ar að senda frá sér mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar.

Flug­menn vél­ar­inn­ar slökktu þá á sjálf­stjórn henn­ar og dýfðu vél­inni skarpt til jarð­ar. Yf­ir 1.400 part­ar úr vél­inni hafa fund­ist á víð og dreif á slysstað. Eng­inn lifði sf.

Sam­kvaemt rúss­nesk­um miðl­um hafn­aði flug­stjóri vél­ar­inn­ar með­höndl­un sem á að koma í veg fyr­ir að ís­ing geti haft þessi áhrif.

FRÉTTABLAÐIÐ/EPA

Brak úr vél­inni hef­ur fund­ist á stóru svaeði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.