Frá degi til dags

Fréttablaðið - - SKOÐUN - Thor­ar­inn@fretta­bla­did.is

Harð­lín­an slitn­ar

Við­ar Guðjohnsen er guf­að­ur upp eft­ir að skoð­un­um hans var hafn­að af­ger­andi í leið­toga­vali Sjálfsta­eðis­flokks­ins í Reykja­vík. Hann virð­ist meira að segja hafa snú­ið baki við eft­ir­la­et­is víg­velli sín­um, síma­tíma Út­varps Sögu. Þang­að hef­ur hann hringt inn forma­el­ing­ar sín­ar í garð aldr­aðra, ör­yrkja, of­feitra og fíkla dag­lega ár­um sam­an. Sím­töl hans eru öðr­um inn­hringj­end­um iðu­lega til nokk­urs ama og óynd­is. Hann hef­ur þó aldrei lát­ið það á sig fá fyrr en nú. Og merki­legt nokk hef­ur eng­inn á lín­unni lausu lýst yf­ir sér­stök­um sökn­uði eða frá­hvarf­s­ein­kenn­um eft­ir að hann þagn­aði.

Öruggt bak­land Vig­dís­ar

Vig­dís Hauks­dótt­ir, odd­viti Mið­flokks­ins í Reykja­vík, nýt­ur hins veg­ar mik­illa vinsa­elda á með­al hlust­enda Út­varps Sögu. Stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­um hef­ur rignt yf­ir hana í síma­tím­an­um síð­ustu daga og hún rúst­aði í gaer net­kosn­ingu á heima­síðu stöðv­ar­inn­ar um óska­borg­ar­stjóra hlust­enda. Svör hlust­enda segja allt sem segja þarf en Vig­dís maeld­ist með 50,93%. Eyþór Arn­alds fylgdi í kjöl­far­ið með 37,07% og Dag­ur B. Eg­gerts­son rak lest­ina með 12,15% og þarf eitt­hvað miklu meira en borg­ar­línu til að kom­ast á skrið í þessu kjör­da­emi Út­varps Sögu. 642 at­kvaeði voru greidd í vef­kosn­ing­unni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.