Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Jón Krist­inn Þor­geirs­son (2.319) átti leik gegn Dmitri Tu­manov (2.133) sem hafði síð­ast leik­ið 34...b6. Jón Krist­inn hafði hins veg­ar séð óverj­andi mát í sex leikj­um!

Hvít­ur á leik

34. Hcd1+! Ke7 35. Hg7+ Kf8

36. Kf6! Hxc5 37. Hd8+ Be8 38. Hf7+ 1-0. Síð­ustu daga hef­ur far­ið fram „heims­meist­ara­ein­vÍgí“í Fischer-slemb­isk­ák á milli Carlsen og Nakamura. Nán­ar sagt frá því á Skák.is. www.skak.is: Skák­harp­an held­ur áfram í dag.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.