Smá­veg­is um verk­ið

Fréttablaðið - - MENNING -

Verk­ið The Phantom of the Opera, eft­ir Andrew Lloyd Webber, var frum­flutt í London ár­ið 1986, byggt á skáld­sögu Ga­st­ons Leroux, Le Fantôme de l'Opéra. Í því seg­ir frá söng­kon­unni Christ­ine Da­aé og sam­bandi henn­ar við dul­ar­full­an og ógn­vekj­andi tón­list­arsnill­ing sem býr í víð­feðmu völ­und­ar­húsi und­ir Garnier-óper­unni í Pa­rís. Sýn­ing­in hef­ur far­ið sig­ur­för um heim­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.