10 mynd­ir sem þú get­ur horft á á Va­lentínus­ar­dag­inn

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Í dag er Va­lentínus­ar­dag­ur og þá munu ef­laust marg­ir verja kvöld­inu und­ir sa­eng fyr­ir fram­an sjón­varp­ið, gláp­andi á róm­an­tísk­ar mynd­ir. Kvik­mynda­fra­eð­inem­inn Sig­uð­ur Arn­ar Guð­munds­son tók sig til og setti sam­an lista fyr­ir les­end­ur yf­ir tíu kvik­mynd­ir sem hon­um þyk­ir við­eig­andi að horfa á á þess­um degi ástar­inn­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.