Þing­valla­mynd­ir úr einka­safni í Lista­safni Reykja­nes­ba­ej­ar.

Á sýn­ing­unni Hjartastað­ur í Lista­safni Reykja­nes­ba­ej­ar í Du­us­hús­um m eru Þing­valla­mynd­ir úr einka­safni Sverr­is Krist­ins­son­ar. Þa­er eru eft­ir helstu list­mál­ara þjóð­ar­inn­ar á 20. öld.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Gunn­þóra Gunn­ars­dótt­ir gun@fretta­bla­did.is

Það var snemma á síð­asta ári sem við ákváð­um að láta eina af sýningum þessa árs hverfast um fullveldisafmaelið. Þá kom Aðal­steinn Ing­ólfs­son list­fra­eð­ing­ur með þá snilld­ar­hug­mynd að fá lán­uð verk hjá hon­um Sverri Krist­ins­syni fast­eigna­sala, sem er mik­ill safn­ari. Fyr­ir val­inu urðu forkunn­ar­falleg­ar Þing­valla­mynd­ir, enda slaer hjarta þjóð­ar­inn­ar á Þing­völl­um,“seg­ir Val­gerð­ur Guð­munds­dótt­ir, menn­ing­ar­full­trúi Reykja­nes­ba­ej­ar, um Hjartastað, sýn­ingu sem opn­uð hef­ur ver­ið í lista­safni baej­ar­ins.

Val­gerð­ur seg­ir verk­in eft­ir sautján list­mál­ara, baeði þá sem þjóð­in þekk­ir best eins og Kjar­val, Ás­grím, Þór­ar­in B. Þor­láks­son, Jón Stef­áns­son, Jó­hann Briem, Jón Þor­leifs­son, og Ei­rík Smith en líka aðra sem ekki hafa ver­ið jafn áber­andi í sýn­ing­ar­söl­um til þessa. „Einn þeirra er Gísli Jóns­son, sem var faedd­ur 1878 og dó 1944. Það er mik­il heið­ríkja yf­ir mynd­un­um hans og þa­er vöktu hvað mesta at­hygli við opn­un­ina, fólk hafði ekki séð verk hans áð­ur.“

Sýn­ing­in Hjartastað­ur verð­ur í

VIÐ ÁKVÁЭUM AÐ LÁTA EINA AF SÝNINGUM ÞESSA ÁRS HVERFAST UM FULLVELDISAFMAELIÐ.

Du­us­hús­um fram í miðj­an apríl og á tíma­bil­inu verða þar nokkr­ir við­burð­ir tengd­ir henni. Þar má nefna leið­sögn og gjörn­ing á Safna­helgi á Suð­ur­nesj­um 10. og 11. mars og fra­eðslu­kvöld með baeði sögu- og mynd­listar­fyr­ir­lestr­um, gjörn­ingi leik­fé­lags­ins um ár­ið 1918 og tónlist.

Veg­leg sýn­ing­ar­skrá hef­ur ver­ið gef­in út um sýn­ing­una Hjartastað. Þar fjall­ar Aðal­steinn Ing­ólfs­son list­fra­eð­ing­ur um gildi Þing­valla fyr­ir ís­lenska mynd­list og Birg­ir Her­manns­son, lektor við HÍ, fer orð­um um tengsl Þing­valla við ís­lenska þjóð­menn­ingu.

Mynd­ir meist­ar­anna njóta sín af­bragðsvel í Lista­safni Reykja­nes­ba­ej­ar og þar fá þa­er að ð vera fram í miðj­an apríl.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.