Fang­ar vilja óháða sálfra­eð­inga til starfa í fang­els­um lands­ins

Ófremd­ar­ástand hef­ur ríkt í heil­brigð­is- og geð­heil­brigð­is­þjón­ustu fang­elsa í ára­tug. Formað­ur fé­lags fanga seg­ir ekki traust milli fanga og sálfra­eð­inga Fang­els­is­mála­stofn­un­ar. Formað­ur­inn seg­ir geð­heil­brigð­is­þjón­ust­una „jafn hra­eði­lega og hún hef­ur veri

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Joli@fretta­bla­did.is

HEILBRIGÐISMÁL Nauð­syn­legt er að ut­an­að­kom­andi, óháð­ir sálfra­eð­ing­ar sinni fang­els­um lands­ins en ekki sálfra­eð­ing­ar Fang­els­is­mála­stofn­un­ar. Þetta er mat for­manns fé­lags fanga.

Lít­ið hef­ur breyst í sálfra­eði- og geð­heil­brigð­is­þjón­ustu við fanga und­an­far­ið ár en Rík­isend­ur­skoð­un hef­ur ít­rek­að gert at­huga­semd­ir við það fyr­ir­komu­lag sem nú er við lýði.

Fangi á Kvía­bryggju svipti sig lífi í fyrra­dag. Er það ann­að sjálfs­víg­ið inn­an veggja fang­elsa lands­ins á inn­an við ári. Í mars í fyrra fyr­ir­fór fangi á Akur­eyri sér. Í kjöl­far­ið var raett á Al­þingi um stöðu fanga.

„Það má segja það að það sé eig­in­lega uppi sama staða og þá,“seg­ir Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son, formað­ur Af­stöðu – fé­lags fanga. „Geð­heil­brigð­is­þjón­usta er jafn hra­eði­leg og hún hef­ur ver­ið. Til að mynda hef­ur eng­inn geðla­ekn­ir kom­ið á Litla-Hraun frá ár­inu 2013.“

Sú breyt­ing var gerð í fyrra að stöðu­gild­um sálfra­eð­inga Fang­els­is­mála­stofn­un­ar var fjölg­að úr tveim­ur í þrjú. Á móti var með­ferð­ar­full­trú­um faekk­að um einn. Guð­mund­ur seg­ir óhent­ugt að sálfra­eð­ing­arn­ir starfi hjá Fang­els­is­mála­stofn­un.

„Það er gíf­ur­lega slaemt ef það rík­ir ekki trún­að­ur milli sálfra­eð­ings og skjólsta­eð­ings hans. Sú staða er uppi nú. Það sem þyrfti að gera er að semja við stað­bundna sálfra­eð­inga og fé­lags­ráð­gjafa sem eru óháð­ir stofn­un­inni líkt og tíðk­ast á Norð­ur­lönd­un­um,“seg­ir Guð­mund­ur.

Formað­ur­inn baet­ir því við að ekki þurfi fleiri ör­ygg­is­mynda­vél­ar í fang­els­in held­ur vanti fleira fag­fólk. „Með ut­an­að­kom­andi fag­fólki skap­ast meira traust sem þýð­ir að auð­veld­ara verð­ur fyr­ir fanga að vinna úr sín­um mál­um. Þeir sér­fra­eð­ing­ar gaetu síð­an kom­ið með til­lög­ur til fang­els­is­yf­ir­valda um hvaða skref sé rétt­ast að taka í máli hvers og eins.“

Ástand í heil­brigð­is­mál­um inn­an veggja fang­elsa hef­ur ver­ið í ólestri und­an­far­inn ára­tug. Rík­isend­ur­skoð­un gerði at­huga­semd­ir við ástand heil­brigð­is- og geð­heil­brigð­is­þjón­ustu í fang­els­um ár­ið 2010. Sú at­huga­semd var ít­rek­uð 2013, 2015 og 2017. Þá er vert að minn­ast á að fjár­fram­lög til Fang­els­is­mála­stofn­un­ar voru laekk­uð um fjór­tán millj­ón­ir í síð­ustu fjár­lög­um. Á grund­velli at­huga­semd­anna var skip­að­ur starfs­hóp­ur í árs­lok 2015 til að fara yf­ir mál­efn­ið og átti hann að skila af sér fulln­ustu­áa­etl­un.

„Fang­ar áttu ekki full­trúa í hópn­um og við höf­um ekki enn heyrt frá þeim starfs­hópi til að koma at­huga­semd­um okk­ar að,“seg­ir Guð­mund­ur. „Öðru hvoru taka póli­tík­us­ar sig til og tala um að nú verði að fara í þessi mál. Hing­að til hef­ur lít­ið ver­ið gert. Það er leið­in­legt að sjálfs­víg þurfi að koma til til þess að fólk sjái að við er­um hérna.“

Páll Win­kel, for­stjóri Fang­els­is­mála­stofn­un­ar, vildi ekki tjá sig þeg­ar eft­ir því var leit­að.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/VILHELM

„Það er leið­in­legt að sjálfs­víg þurfi að koma til til þess að fólk sjái að við er­um hérna,“seg­ir formað­ur Af­stöðu – fé­lags fanga. Fjór­ir sálfra­eð­ing­ar starfa nú hjá Fang­els­is­mála­stofn­un og skipta þrem­ur stöðu­gild­um.

Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son, formað­ur Af­stöðu

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.