Raf­virkj­ar vilja slíta samn­ingi

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Jhh

KJARAMÁL Meiri­hluti fé­lags­manna Raf­iðn­að­ar­sam­bands Ís­lands vill að kjara­samn­ing­um verði sagt upp núna í fe­brú­ar, enda sé skýr for­sendu­brest­ur. Þetta eru nið­ur­stöð­ur við­horfs­könn­un­ar sem gerð­ar voru á með­al fé­lags­manna.

Í frétt á vef Raf­iðn­að­ar­sam­bands­ins seg­ir að ljóst sé að for­send­ur hafi brost­ið fyr­ir ári en þá hafi ver­ið ákveð­ið að fresta ákvörð­un til þessa árs.

Veiga­mesti þátt­ur­inn sem fé­lags­menn eru ósátt­ir við eru úr­skurð­ir kjara­ráðs á liðn­um ár­um. „Menn vilja jafn­framt sjá breyt­ing­ar á skatt­greiðsl­um,“seg­ir á vefn­um. Þar kem­ur fram að nið­ur­stöðu sé að vaenta í lok fe­brú­ar en ákvörð­un­in sé í hönd­um sam­eig­in­legr­ar samn­inga­nefnd­ar að­ild­ar­fé­laga ASÍ. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.