Vill að her­inn hverfi frá Afr­in

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – þea

TYRKLAND Herlið Tyrk­lands í Afr­in­hér­aði Sýr­lands aetti að snúa heim og láta af að­gerð­um gegn YPG, her­sveit­um sýr­lenskra Kúrda. Þetta sagði Pervin Buld­an, ný­kjör­inn leið­togi flokks Kúrda (HDP), í Tyrklandi í gaer. Lík­lega munu orð henn­ar þó hafa lít­il áhrif á Recep Tayyip Er­dog­an for­seta sem hef­ur lát­ið hand­taka fjölda fólks fyr­ir að mót­ma­ela að­gerð­un­um á sam­fé­lags­miðl­um.

Buld­an var kjör­in leið­togi HDP á sunnu­dag. Hún er ein þeirra sem tyrk­neska lög­regl­an rann­sak­ar um þess­ar mund­ir fyr­ir að lýsa yf­ir and­stöðu við að­gerð­ir hers­ins í Afr­in. Alls hafa á sjö­unda hundrað ver­ið hand­tek­in frá því að­gerð­irn­ar hóf­ust.

Pervin Buld­an, leið­togi HDP

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.