Dri­ver er haett hjá Ox­fam

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – khn

BRETLAND Breska leik­kon­an Minnie Dri­ver er haett sem sér­stak­ur er­ind­reki hjálp­ar­sam­tak­anna Ox­fam vegna fregna um að starfs­menn sam­tak­anna hafi greitt bág­stöddu fólki á Haítí fyr­ir kyn­líf.

Starfs­menn­irn­ir eru sagð­ir hafa nýtt sér neyð fólks­ins eft­ir að meiri­hátt­ar jarð­skjálfti lagði hluta lands­ins í rúst.

Dri­ver kveðst sleg­in yf­ir tíð­ind­un­um og er haett öll­um af­skipt­um af Ox­fam. Full­trú­ar Ox­fam segj­ast aetla að laera af mis­tök­un­um á Haíti.

Minnie Dri­ver

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.