HS Orka vill virkja vind­inn og áform­ar rann­sókn á Reykja­nesi

Sótt hef­ur ver­ið um leyfi fyr­ir allt að 80 metra háu rann­sókn­ar­mastri á Reykja­nesi. Myndi standa í eitt til tvö ár til að meta fýsi­leika þess að reisa vindorku­ver á svaeð­inu. Ás­geir Mar­geirs­son, for­stjóri HS Orku, seg­ir taekifa­eri fal­in í vind­in­um. Kostna

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Mika­el@fretta­bla­did.is

ORKUMÁL „Við er­um að leita taekifa­era og ákváð­um að sa­ekja um hjá Reykja­nes­bae að fá að reisa mast­ur sem yrði eitt nauð­syn­legt skref á leið­inni,“seg­ir Ás­geir Mar­geirs­son, for­stjóri HS Orku.

Fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur sótt um fram­kvaemda­leyfi fyr­ir allt að 80 metra háu rann­sókn­ar­mastri á Reykja­nesi til að skoða hvort for­send­ur sé fyr­ir því að reisa vindorku­ver á svaeð­inu.

Sam­kvaemt um­sókn HS Orku felst rann­sókn­ar­verk­efn­ið í að reisa hið háa mast­ur til að maela vind­styrk í um eitt til tvö ár og síð­an fjar­la­egja það. Nið­ur­stöð­ur mael­ing­anna verða síð­an nýtt­ar til að meta fýsi­leika þess að reisa vindorku­ver, með til­heyr­andi vind­myll­um, inn­an til­tek­ins svaeðis frá mael­ing­ar­stað.

„Vindorka er eitt­hvað sem á eft­ir að koma til skjal­anna í aukn­um maeli á Íslandi og það eru ásta­eð­ur fyr­ir því. Í fyrsta lagi er hér mik­il vindauð­lind. Í öðru lagi er auk­in orku­þörf og eft­ir­spurn í land­inu og í þriðja lagi er ásta­eð­an fyr­ir því að við höf­um ekki gert þetta hing­að til, hvorki HS Orka né aðr­ir, í stór­um stíl sú að það eru tveir aðr­ir kost­ir í land­inu ódýr­ari og áreið­an­legri. Jarð­varmi og vatns­afl.“

Þetta hafi hins veg­ar breyst og að sögn Ás­geirs hef­ur kostn­að­ur við fram­leiðslu vindorku laekk­að veru­lega á síð­ustu tíu ár­um.

„Þetta er orð­inn sam­keppn­is­fa­er mögu­leiki í kostn­aði og þá er eft­ir sam­an­burð­ur­inn á öðr­um svið­um.“

Að sögn Ás­geirs hent­ar Reykja­nes vel þar sem all­ir inn­viða­þa­ett­ir séu sterk­ir. Þar sé vinda­samt, veg­ir til stað­ar, að­gengi auð­velt, raf­orku­flutn­ings­kerfi naerri og rask­að svaeði með­al ann­ars vegna Reykja­nes­virkj­un­ar sem HS Orka rek­ur.

Ás­geir seg­ir mastr­ið vissu­lega þurfa að vera hátt, eða sem nem­ur ríf­lega haeð Hall­gríms­kirkjut­urns, en sé þó mjótt á við fjar­skipta­m­ast­ur. Nauð­syn­legt sé að hafa það hátt til að maela vind í meiri haeð en í hefð­bundn­um veð­ur­ma­el­ing­um. Ma­el­ing­ar segi svo til um hvernig vind­myll­ur þyrfti að setja upp.

Er­indi HS Orku kom inn á borð um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­nes­ba­ej­ar í fyrra­dag.

Ás­geir seg­ir um­sókn­ina nauð­syn­legt skref í verk­efn­inu en í henni fel­ist þó eng­in ákvörð­un um að byggja vind­myll­ur fyrr en hugs­an­lega síð­ar. Fá­ist leyfi fyr­ir rann­sókn­ar­mastr­inu geti verk­efn­ið far­ið af stað inn­an árs.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/GVA

HS Orka vill reisa allt að 80 metra hátt rann­sókn­ar­mast­ur á Reykja­nesi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.