Lúxus­í­búð­ir tóm­ar í London

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – ibs

ENGLAND Um 15 þús­und lúxus­í­búð­ir sem byggð­ar hafa ver­ið í London standa tóm­ar. Sa­enska dag­blað­ið hef­ur eft­ir sér­fra­eð­ingi við London School of Economics að fast­eigna­mark­að­ur­inn í London sé orð­inn spila­víti fyr­ir al­þjóð­lega fjár­festa. Lúxus­í­búð­irn­ar séu ekki byggð­ar til að fólk búi í þeim, held­ur séu þa­er til að fjár­festa í. Menn hafi gleymt því hvernig íbúð­ir sé þörf fyr­ir í London.

Lúxus­í­búð­ir í London hafi selst á fast­eigna­mess­um í As­íu og Mið­aust­ur­lönd­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.