Zuma sagði af sér í skugga van­trausts

Jakcob Zuma, for­seti Suður-Afríku, sagði af sér í gaer­kvöld. At­kvaeð­a­greiðsla um van­traust­stil­lögu var yf­ir­vof­andi í dag. Lík­legt að leið­togi Afríska þjóð­ar­ráðs­ins taki við af Zuma. Áhlaup var gert á heim­ili fjöl­skyldu­vina for­seta vegna rann­sókn­ar á stóru

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Thorgnyr@fretta­bla­did.is

Þing­flokk­ur Afríska þjóð­ar­ráðs­ins (ANC), ráð­andi flokks suð­urafrískra stjórn­mála, sam­þykkti í gaer að styðja van­traust­stil­lögu stjórn­ar­and­stöð­unn­ar á Jacob Zuma for­seta. At­kvaeð­a­greiðsla um til­lög­una átti að fara fram í dag og þótti naest­um ör­uggt að hún yrði sam­þykkt en Zuma sagði af sér í gaer­kvöldi.

„Við vilj­um ekki að Suður-Afríka þurfi að bíða leng­ur. Ef Zuma svar­ar ein­hvern tím­ann þá svar­ar hann bara en við get­um ekki beð­ið leng­ur. Þessi ákvörð­un hef­ur ver­ið tek­in,“sagði Paul Mashatile, gjald­keri flokks­ins, í gaer.

Flokk­ur­inn hef­ur und­an­far­ið þrýst mjög á Zuma að segja af sér vegna spill­ing­ar­máls sem lög­reglu grun­ar að hann sé að­ili að. Var hon­um steypt af stóli for­seta flokks­ins í des­em­ber og tók Cyr­il Ramap­hosa við af hon­um. Sagt var í gaer að Ramap­hosa yrði að öll­um lík­ind­um for­seti, jafn­vel strax í dag, að því er suð­urafríski mið­ill­inn Sowet­an grein­ir frá.

Hin­ir svo­köll­uðu Hauk­ar, sér­sveit lög­reglu, gerðu í gaer áhlaup á heim­ili Gupta-fjöl­skyld­unn­ar í tengsl­um við spill­ingar­rann­sókn­ina og hand­tóku þrjá, með­al ann­ars einn Gupta-bra­eðra. Bra­eð­urn­ir, At­ul, Raj­esh og Ajay, fluttu til Suð­urAfríku frá Indlandi ár­ið 1993 og eru með valda­mestu mönn­um lands­ins. Teyg­ir við­skipta­veldi þeirra anga sína með­al ann­ars í náma­gröft, samgöngur, taekni­geir­ann og fjöl­miðla.

Bra­eð­urn­ir eru nán­ir vin­ir Zuma for­seta og eru þeir sak­að­ir um að hafa mútað emba­ett­is­mönn­um. Mcebisi Jon­as, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, sagði ár­ið 2016 að fjöl­skyld­an hefði boð­ið hon­um um fimm millj­arða króna gegn því að hann hlýddi skip­un­um þeirra. Um­boðs­mað­ur suð­urafrísks al­menn­ings birti svo skýrslu þar sem hann sak­aði Gupta-fjöl­skyld­una og Zuma for­seta um ólög­legt sam­ráð við gerð út­boðs­samn­inga.

Bl­aða­mað­ur BBC velti upp fjór­um mögu­leg­um ásta­eð­um fyr­ir þess­ari tíma­setn­ingu á áhlaupi Hauk­anna, sem þótti áhuga­verð í ljósi at­kvaeð­a­greiðsl­unn­ar sem átti að fara fram í dag. Ein þeirra var að mögu­lega hefði ein­hver úr her­búð­um Ramap­hosa þrýst á lög­reglu til að auka þrýst­ing á Zuma for­seta. Vaeri það til marks um harðn­andi valda­bar­áttu Ramap­hosa og Zuma en sá fyrr­nefndi hafði, auk stuðn­ings­manna sinna, sagt að það gengi ekki að tveir stýrðu land­inu í einu.

Zuma rauf þögn­ina og tjáði sig um at­burði gaer­dags­ins og ásak­an­irn­ar í gaer. „Þessi hug­mynd um að ekki geti ver­ið tveir við völd er sýn þeirra sem hafa ekki naegi­leg­an þroska til að greina stjórn­mál,“sagði Zuma sem stuttu síð­ar hafði þó sagt af sér.

Sagði Zuma hug­mynd­ina eiga upp­runa sinn í því að Tha­bo Mbeki for­seti hefði vilj­að verða for­seti ANC eft­ir að hann mátti ekki bjóða sig fram til end­ur­kjörs, en í stjórn­ar­skrá er kveð­ið á um að ekki megi sitja fleiri en tvö kjör­tíma­bil. Nú sé stað­an allt önn­ur enda vaeri Zuma ekki að sa­ekj­ast eft­ir þriðja kjör­tíma­bil­inu og held­ur ekki leið­toga­sa­et­inu í þjóð­ar­ráð­inu. Hann vildi bara fá að klára kjör­tíma­bil­ið.

For­set­inn sagði jafn­framt frá heim­sókn valda­mestu manna þjóð­ar­ráðs­ins til sín á sunnu­dag þar sem þeir báðu hann um að segja af sér. „Ég spurði þá hvert vanda­mál­ið vaeri. Hvers vegna ég þyrfti að segja af mér. Hvort ég hefði gert eitt­hvað af mér. Og auð­vit­að gátu þeir ekki sagt mér það,“sagði Zuma.

„Það þarf að daema mig eft­ir því sem ég hef gert. Eng­inn hef­ur sýnt fram á að ég hafi gert nokk­uð af mér. Hef ég gert eitt­hvað af mér? Ef svo er, hvað? Eng­inn hef­ur getað svar­að þessu,“sagði Zuma. Að­för­in að hon­um vaeri ósann­gjörn.

NORDICPHOTOS/AFP

Paul Mashatile, gjald­keri ANC, á blaða­manna­fundi gaer­dags­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.