Hið op­in­bera keppi ekki við leigu­fé­lög

Dó­sent í hag­fra­eði við Há­skóla Ís­lands seg­ir að leigu­fé­lög hafi skap­að stöð­ug­leika á mark­aði. Stjórn­völd aettu ekki að keppa við þau í krafti fjár­muna skatt­greið­enda. Marg­vís­leg­ar aðr­ar leið­ir séu faer­ar fyr­ir stjórn­völd til þess að laekka húsna­eðis­kostna

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Krist­inn­ingi@fretta­bla­did.is

Stjórn­völd aettu ekki að am­ast við aukn­um um­svif­um leigu­fé­laga á al­menn­um mark­aði eða keppa sjálf – í krafti pen­inga skatt­greið­enda við slík fé­lög. Þau aettu frem­ur að huga að al­menn­um að­gerð­um sem vaeru til þess falln­ar að auka fram­boð á mark­aði og laekka vexti og bygg­ing­ar­kostn­að og skapa þannig um­hverfi þar sem virk­ur leigu­mark­að­ur faer þrif­ist. Þetta er mat Ás­geirs Jóns­son­ar, dós­ents í hag­fra­eði við Há­skóla Ís­lands.

Ás­geir mun halda er­indi á fundi Heima­valla, staersta leigu­fé­lags lands­ins, í dag. Heima­vell­ir er eitt nokk­urra fé­laga sem hafa hasl­að sér völl á leigu­mark­aði síð­ustu ár svo eft­ir hef­ur ver­ið tek­ið. Stefnt er að skrán­ingu fé­lags­ins í Kaup­höll um mán­aða­mót mars og apríl. Ann­að leigu­fé­lag, Al­menna leigu­fé­lag­ið, sem er í eigu sjóða í rekstri GAMMA, und­ir­býr einnig skrán­ingu á mark­að.

Ás­geir bend­ir á að á ár­um áð­ur hafi eng­inn al­vöru leigu­mark­að­ur ver­ið til hér á landi. „Það voru fyrst og fremst ein­stak­ling­ar sem leigðu út íbúð­ir sjálf­ir og var mark­að­ur­inn mjög erf­ið­ur í alla staði fyr­ir leigj­end­ur. Það verð­ur ekki ann­að séð en þessi leigu­fé­lög hafi skap­að stöð­ug­leika á mark­að­in­um með því að bjóða upp á lang­tíma­leigu sem ekki var endi­lega áð­ur í boði,“nefn­ir hann.

Það hafi í raun ver­ið það sem gerð­ist eft­ir ár­ið 2000 á mark­aði með at­vinnu­húsna­eði þeg­ar fast­eigna­fé­lög komu fram á sjón­ar­svið­ið. „Nú er til stað­ar ákaf­lega skil­virk­ur mark­að­ur með at­vinnu­húsna­eði sem hef­ur styrkt rekstr­ar­for­send­ur margra fyr­ir­ta­ekja sem þurfa ekki að binda fjár­magn í húsna­eði en geta samt feng­ið sér­stök­um ósk­um um að­stöðu og um­bún­að fullna­egt hjá þess­um leigu­fé­lög­um með lang­tíma­leigu­samn­ing­um.

Nú er svip­uð þró­un að eiga sér stað hvað varð­ar út­leigu á íbúð­ar­húsna­eði. Þess vegna er sú nýbreytni sem felst í til­komu leigu­fé­laga í sjálfu sér mjög góð við­bót við mark­að­inn. Til þess að ná fram arði í út­leigu á íbúð­ar­húsna­eði þarf, líkt og með út­leigu á at­vinnu­húsna­eði, ann­ars veg­ar staerð­ar­hag­kvaemni og hins veg­ar góða þjón­ustu svo leigj­end­ur leiti ekki ann­að,“seg­ir Ás­geir.

Hann nefn­ir að nú þeg­ar séu til ým­is stór og sér­haefð leigu­fé­lög, líkt og Fé­lags­stofn­un stúd­enta, sem séu ekki bein­lín­is rek­in í hagn­að­ar­skyni. Þá séu sveit­ar­fé­lög­in einnig með fé­lags­leg leigu­kerfi.

„Við hljót­um að vilja að mark­að­ur­inn sé sem fjöl­breytt­ast­ur. Það er hins veg­ar mjög var­huga­vert fyr­ir op­in­bera að­ila að aetla að standa í slík­um rekstri. Því fylg­ir mik­il fjár­bind­ing og auk þess get­ur op­in­ber rekst­ur al­mennt séð aldrei keppt við einka­að­ila eða fé­laga­sam­tök nema með mik­illi með­gjöf. Ég held að fjár­mun­um skatt­greið­enda sé bet­ur var­ið til annarra verk­efna.

Það eru hins veg­ar ótal aðr­ar leið­ir til þess að laekka húsna­eðis­kostn­að fólks, svo sem með því að auka lóða­fram­boð og huga að laekk­un bygg­ing­ar­kostn­að­ar og al­mennt stuðla að frek­ari laekk­un vaxta og lágri verð­bólgu.

Þá hef­ur ver­ið allt of mik­il áhersla á að byggja stórt og flott húsna­eði. Við hljót­um nú að huga að því að byggja ódýrt húsna­eði sem hent­ar ungu fólki.“

Að­spurð­ur seg­ir Ás­geir að þrátt fyr­ir mikla haekk­un fast­eigna­verðs á síð­ustu ár­um sé verð­ið „ekk­ert endi­lega út úr korti mið­að við aðra þa­etti, eins og til daem­is laun og vaxta­stig. Til daem­is hef­ur fast­eigna­verð ekki haekk­að mik­ið meira en laegstu launataxt­ar hin síð­ari ár. Vaxta­stig­ið hef­ur einnig laekk­að mik­ið sem létt­ir greiðslu­byrði fólks.

Hins veg­ar hef­ur haerra fast­eigna­verð og aukn­ar veð­kröf­ur hjá lán­veit­end­um leitt til þess að mun meira eig­ið fé þarf til þess að kaupa húsna­eði en var hér á ár­um áð­ur – og það hef­ur lok­að fast­eigna­mark­að­in­um fyr­ir mörg­um hóp­um, líkt og ungu fólki,“seg­ir Ás­geir.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/GVA

Ás­geir Jóns­son, dó­sent í hag­fra­eði við HÍ, seg­ir þá nýbreytni sem felst í til­komu leigu­fé­laga í sjálfu sér góða við­bót við mark­að­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.