Tel­ur arð­greiðslu ekki í samra­emi við stefn­una

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - kij

Banka­sýsl­an, sem held­ur um 13 pró­senta hlut rík­is­ins í Ari­on banka, tel­ur að til­laga stjórn­ar bank­ans um 25 millj­arða króna skil­yrta arð­greiðslu sé ekki í samra­emi við ákvaeði eig­enda­stefnu rík­is­ins fyr­ir fjár­mála­fyr­ir­ta­eki um jafnra­eði hlut­hafa og vand­aða stjórn­ar­haetti. Þetta kem­ur fram í bók­un stofn­un­ar­inn­ar í fund­ar­gerð hlut­hafa­fund­ar bank­ans síð­ast­lið­inn mánu­dag.

Til­laga stjórn­ar­inn­ar var sam­þykkt á fund­in­um en Banka­sýsl­an greiddi at­kvaeði gegn henni.

Stofn­un­in tók auk þess fram í bók­un­inni að umra­edd arð­greiðsla aetti að koma strax til fram­kvaemda og ekki vera háð við­skipt­um á milli hlut­hafa bank­ans.

Sam­kvaemt til­lög­unni faer stjórn bank­ans heim­ild til að greiða hlut­höf­um allt að 25 millj­arða í arð. Arð­greiðsl­an var háð því skil­yrði að Kaupþingi taek­ist að selja minnst tvö pró­sent eign­ar fé­lags­ins fyr­ir 15. apríl. Því skil­yrði var aflétt í gaer með kaup­um fjár­festa á sam­an­lagt 5,34 pró­senta hlut í Ari­on banka. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.