Út­varp Reykja­vík

Fréttablaðið - - SKOÐUN - Pálmi Guð­munds­son fjöl­miðla­fra­eð­ing­ur og dag­skrár­stjóri Sjón­varps Sím­ans

Ís­lensk­ir fjölmiðlar, ný­ir og gaml­ir, eru all­ir að ganga í gegn­um mikl­ar breyt­ing­ar í stafra­en­um heimi. Vaent­ing­ar neyt­enda eru meiri en áð­ur og neyslu­venj­ur breytt­ar. Óbreytt er þó enn að rík­is­stofn­un­in RÚV kepp­ir af mikl­um þunga á aug­lýs­inga­mark­aði og fyr­ir­ferð henn­ar veld­ur því að sam­keppn­is­um­hverf­ið er minni að­il­um erfitt.

Al­mennt eru ein­ung­is tveir tekju­stofn­ar til­tekn­ir þeg­ar fjall­að er um fjár­mögn­un RÚV: út­varps­gjald og aug­lýs­inga­tekj­ur. RÚV er samt sem áð­ur fjár­magn­að með fjöl­breytt­ari haetti en það. Nefskatt­ur skil­ar RÚV um fjór­um millj­örð­um ár­lega og aug­lýs­ing­ar rúm­lega tveim­ur millj­örð­um. Að auki fá út­hýst sjón­varps­verk­efni fyr­ir RÚV ár­lega um hundrað millj­ón­ir króna í styrki frá Kvik­mynda­mið­stöð Ís­lands, end­ur­greiðslu frá ráðu­neyti ný­sköp­un­ar og at­vinnu­mála og reglu­lega styrki frá Nordisk TV & Film fund. RÚV faer enn frem­ur lið­veislu frá EBU, inn­kaupa­sam­bandi norra­enu sjón­varps­stöðv­anna. Þá hef­ur Rík­is­út­varp­ið selt mynd­efni, lóð­ir og leigt húsna­eði, taeki og tól.

Fyr­ir­ferð RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði er mik­il og verð­mynd­andi en heild­ar­velta stofn­un­ar­inn­ar er álíka og sam­an­lögð ár­svelta aug­lýs­inga þriggja staerstu fjöl­miðla­fyr­ir­ta­ekja lands­ins. Eitt er að hafa RÚV án aug­lýs­inga líkt og aðr­ar þjóð­ir í kring­um okk­ur ákváðu að gera og ann­að að hófstilla um­svif­in.

Eign­ar­hald á fjöl­miðl­um tók mikl­um stakka­skipt­um þeg­ar tvö fjar­skipta­fé­lög hófu inn­reið sína á fjöl­miðla­mark­að­inn. Baeði fé­lög eru í dreifðu eign­ar­haldi, þau eru að stór­um hluta í eigu líf­eyr­is­sjóða lands­manna og skráð í Kaup­höll Ís­lands.

Við­horfs­ma­el­ing­ar hafa sýnt að þjóð­in vill öfl­ugt RÚV og umra­eða sem þessi snýr ekki að því að veikja þessa mik­ilvaegu og vinsa­elu stofn­un. Nú eru helstu fjölmiðlar lands­ins að mestu komn­ir í eigu al­menn­ings og ekki leng­ur sér­hags­muna­mál fárra ein­stak­linga. Því höf­um við aldrei fyrr haft betra taekifa­eri til að koma RÚV inn í nú­tíma­legra rekstr­ar­um­hverfi en ein­mitt núna.

Með því að end­ur­hugsa RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði má tryggja að þessi mik­ilvaegi mið­ill geti ein­beitt sér að því lög­bundna hlut­verki sínu, að reka fjöl­miðla­þjón­ustu í al­manna­þágu. Þar sem lögð er sér­stök raekt við ís­lenska tungu, menn­ing­ar­arf­leifð og tengsl við al­menn­ing án þess að þarf­ir aug­lý­senda hafi þar nokk­ur áhrif. Brott­hvarf eða tak­mark­an­ir á RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði myndi skapa stór­auk­ið svig­rúm fyr­ir fleiri fjöl­miðla til að láta ljós sitt skína og þar með auka fjöl­breytni í efn­is­vali og þjón­ustu fyr­ir fólk­ið í land­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.