Skor­uðu bara sex í seinni

Fréttablaðið - - SPORT - – iþs

Ís­lenska kvenna­lands­lið­ið í körfu­bolta tap­aði stórt fyr­ir Svart­fjalla­landi, 69-37, í undan­keppni EM 2019 í gaer. Eins og svo oft áð­ur í undan­keppn­inni spil­aði Ís­land ága­et­lega í fyrri hálfleik en í þeim seinni hrundi leik­ur liðs­ins.

Stað­an í hálfleik var 35-31, Svart­fjalla­landi í vil. Ís­land skor­aði ein­ung­is sex stig í seinni hálfleik og á end­an­um mun­aði 32 stig­um á lið­un­um, 69-37. Ís­lenska lið­ið hef­ur tap­að fyrstu fjór­um leikj­um sín­um í undan­keppn­inni.

Helena Sverr­is­dótt­ir var lang­at­kvaeðamest í ís­lenska lið­inu með 22 stig og níu frá­köst. Elín Sóley Hrafn­kels­dótt­ir skor­aði átta stig.

Ís­lenska lið­ið var að­eins með 26% skot­nýt­ingu í leikn­um.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANDRI MARINÓ

Helena Sverr­is­dótt­ir hef­ur spil­að mjög vel í undan­keppni EM 2019.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.