Dulúð­in svíf­ur yf­ir vötn­um í Gallery Porti

Þránd­ur Þór­ar­ins­son sýn­ir mynd­ir sem hann vann eft­ir lög­um Sn­orra Helga­son­ar í Gallery Porti í kvöld. Teikn­ing­arn­ar fylgdu með nýj­ustu plötu Sn­orra, Margt býr í þok­unni, en á sýn­ing­unni verða þa­er sýnd­ar í staerri út­gáf­um og verða til sölu í þetta eina si

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT - Stef­ant­hor@fretta­bla­did.is

Þránd­ur Þór­ar­ins­son mynd­list­ar­mað­ur gerði teikn­ing­ar fyr­ir nýju plöt­una mína, Margt býr í þok­unni. Það er sem sagt ein teikn­ing fyr­ir hvert og eitt lag á plöt­unni og fylgja þa­er með vínylút­gáf­unni af plöt­unni. Hann Þránd­ur er núna að setja upp sýn­ingu á þess­um teikn­ing­um og aetl­ar að selja staerri út­gáf­ur af þess­um lista­verk­um. Ég aetla að maeta þarna og spila nokk­ur lög – þetta er nú í raun sýn­ing­in hans,“seg­ir tón­list­ar­mað­ur­inn Sn­orri Helga­son, en hann gaf út fyr­ir ekki svo löngu gla­enýja plötu, Margt býr í myrkr­inu, með lög­um sem hann vann upp úr ís­lensku þjóð­sög­un­um. Þránd­ur Þór­ar­ins­son mynd­list­ar­mað­ur vann síð­an teikn­ingu fyr­ir hvert ein­asta lag og þeir fé­lag­ar aetla að troða upp í Gallery Porti í kvöld klukk­an 20.

Hann Þránd­ur er núna að setja upp sýn­ingu á þess­um teikn­ing­um og aetl­ar að selja staerri út­gáf­ur af þess­um lista­verk­um. Ég aetla að maeta þarna og spila nokk­ur lög

Sn­orri Helgas­son

Þarna verða til sýn­is og sölu mynd­irn­ar eft­ir Þránd en þetta kvöld er eina skipt­ið sem þa­er verða til sölu og því er um að gera að maeta og tryggja sér ein­tak, eða bara koma og skoða. Mynd­irn­ar eru all­ar gíf­ur­lega þrungn­ar dulúð og spennu, líkt og plata Sn­orra – já og Ís­lend­inga­sög­urn­ar.

Sama kvöld er loka­hóf sýn­ing­ar Sig­urð­ar Ang­an­týs­son­ar, Firn­ingi. Þar er einnig um að raeða mjög dul­ar­full­ar mynd­ir þannig að það er kannski rétt að ráð­leggja við­kvaem­um að draga djúpt and­ann áð­ur en hald­ið er inn í galle­rí­ið.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/EYÞÓR

Þránd­ur skellti í nokkr­ar teikn­ing­ar við hvert lag af plötu Sn­orra.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.