Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR & ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Hilm­ir Freyr Heim­is­son (2.136) átti leik gegn Jan­us Ska­ale (1.772) á Norð­ur­landa­mót­inu í skóla­skák í Finn­landi um helg­ina.

Hvít­ur á leik

28. Hxf7! Hxf7 29. He7 Hcf8

30. Hxf7 Hxf7 31. d7! 1-0. Jó­hann Hjart­ar­son og Helgi Áss Grét­ars­son eru efst­ir á Skák­há­tíð MótX þeg­ar sex um­ferð­um af sjö er lok­ið. Sig­ur­ingi Sig­ur­jóns­son er efst­ur í b-flokki. Lo­kaum­ferð­in fer fram þriðju­dag­inn kem­ur. www.skak.is: Nýj­ustu skák­frétt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.