Staldr­ar við nöfn og staði

Fréttablaðið - - MENNING - Gun

LEYFI AFSKEKKTUM ANNESJUM, EYÐISVEITUM, MALARFLÁKUM OG FIRNINDUM AÐ NJÓTA SÍN

„Ég reyni að gera ekki upp á milli lands­hluta og leyfi afskekktum annesjum, eyðisveitum, malarflákum og firnindum að njóta sín til jafns við Þing­velli og fjalla­drottn­ing­ar,“seg­ir Sa­eunn Þor­steins­dótt­ir sem opn­ar sýn­ingu í Lista­sal Mos­fells­ba­ej­ar á morg­un milli klukk­an 16 og 18.

Sa­eunn kall­ar sýn­ing­una Land­brot enda eru þar að­al­lega lág­mynd­ir unn­ar úr landa­kort­um. Um vinnu­ferl­ið seg­ir Sa­eunn. „Ég hand­leik hvern korta­bút, slétta og brýt og staldra við nöfn og staði. Kra­eki sam­an bút­um, lími eða sauma svo úr verð­ur nýtt lands­lag.“

Land­brot stend­ur út 23. mars, að­gang­ur er ókeyp­is og all­ir eru vel­komn­ir. –

Sa­eunn býr til nýtt lands­lag úr kort­un­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.