BHM lagði rík­ið

Fréttablaðið - - NEWS - – sa

Hæstirétt­ur stað­festi i gær dóm Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur þar sem rík­ið var dæmt til að greiða ljós­mæðr­um ólög­mæta skerð­ingu launa þeirra í verk­falli ljós­mæðra ár­ið 2015. BHM höfð­aði mál­ið fyr­ir hönd ljós­mæðra og seg­ir dóm­inn fulln­að­ar­sig­ur.

„BHM og Ljós­mæðra­fé­lag Ís­lands fagna því að bú­ið sé að leið­rétta þá fram­kvæmd sem hef­ur við­geng­ist í nokkra ára­tugi hjá ís­lenska rík­inu að draga af laun­um fólks í verk­falli óháð raun­veru­legu vinnu­fram­lagi,“seg­ir Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, formað­ur BHM. „Með dómi Hæsta­rétt­ar í dag er stað­fest að ljós­mæð­ur sem unnu ut­an lotu­verk­falls eiga að fá greitt fyr­ir vinnu­fram­lag sitt.“

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, formað­ur BHM.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.