VELKOMIN Á HAFNARTORG

Í dag verða tímamót í versl­un­ar­sögu mið­borg­ar Reykja­vík­ur með opn­un H&M og H&M Home

Fréttablaðið - - NEWS -

Í dag kl. 12 opna fyrstu versl­an­irn­ar á Hafn­ar­torgi: H&M og H&M Home. Með þess­um merki­lega áfanga snýr versl­un í mið­borg­inni vörn í lang­þráða sókn og lif­andi teng­ing skap­ast frá gamla mið­bæn­um yf­ir í svæð­in kring­um Hörpu og höfn­ina. Á næst­unni opna svo fleiri spenn­andi al­þjóð­leg­ar versl­an­ir í rým­um sem eiga enga sína líka á land­inu auk kjall­ara með meira en þús­und nýj­um bíla­stæð­um. Ver­ið öll velkomin á Hafnartorg!

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.