Ra­f­ræn birt­ing spar­ar mik­ið

Fréttablaðið - - NEWS - – jóe

Áætl­að er að rík­is­sjóð­ur muni spara 120 millj­ón­ir ár­lega með því að til­kynna um álagn­ingu skatta og gjalda með ra­f­ræn­um hætti. Þetta kem­ur fram í grein­ar­gerð með frum­varpi þess efn­is sem lagt var fram af fjár­mála­ráð­herra á Alþingi í gær.

Með frum­varp­inu er lagt til að meg­in­regl­an í birt­ingu álagn­ing­ar skatta og gjalda verði ra­f­ræn í stað bréf­leið­is.

Rík­is­skatt­stjóra verði heim­ilt að birta greið­end­um upp­lýs­ing­ar um álagn­ingu á Ís­land.is.

Ár hvert renna um 500 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði vegna bréfa­send­inga til ein­stak­linga og lög­að­ila en um 120 millj­ón­ir þeirr­ar upp­hæð­ar eru komn­ar til vegna til­kynn­ing­ar um álagn­ingu gjalda.

Sú upp­hæð kem­ur til með að spar­ast ár hvert verði frum­varp­ið að lög­um. Áætl­að er að það ger­ist um næstu ára­mót.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.