✿ Frá fyrstu frétt til morðs og hand­töku

Fréttablaðið - - NEWS -

10. sept­em­ber Fyrsta frétt blaða­manna Bi­vol af mis­ferli með styrk­fé. 13. sept­em­ber Blaða­menn Bi­vol hand­tekn­ir af búl­görsku lög­regl­unni á vett­vangi skjala­brennu sem þeir höfðu feng­ið upp­lýs­ing­ar um. 14. sept­em­ber Frétt­ir af hand­tök­unni birt­ast í fjöl­miðl­um víða um heim. 30. sept­em­ber

Við­tal Victoriu Mar­in­ovu við blaða­menn­ina sýnt í sjón­varpi. 4. októ­ber

Hátt­sett­ir búlgarsk­ir emb­ætt­is­menn send­ir í leyfi

vegna frétt­anna um mis­ferl­ið.

6. októ­ber

Victoria Mar­in­ova myrt. 7. októ­ber

Ráð­herra í Búlgaríu seg­ir ekk­ert benda til þess að morð­ið teng­ist vinnu Victoriu. 7. októ­ber

Emb­ætt­is­menn í Brus­sel for­dæma morð­ið. 8. októ­ber

For­sæt­is­ráð­herra Búlgaríu for­dæm­ir um­fjöll­un um tengsl morðs­ins við spill­ingu í land­inu.

8. októ­ber Rúmensk­ur karl­mað­ur hand­tek­inn

vegna morðs­ins.

9. októ­ber

Hinn grun­aði Rúmeni lát­inn laus.

10. októ­ber

Búlgarsk­ur karl­mað­ur hand­tek­inn í Þýskalandi vegna morðs­ins. Lög­regla seg­ir að DNA-sýni af líki Vict­oríu tengi hann við morð­ið.

10. októ­ber

Je­anC­lau­de Juncker

fagn­ar skjót­um og ár­ang­urs­rík­um vinnu­brögð­um búlgarskra yf­ir­valda við rann­sókn máls­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.