Nú­vit­und í sím­an­um

Fréttablaðið - - HELGIN -

Nú­vit­und er ekki tísku­bóla, held­ur við­ur­kennd leið til þess að tak­ast á við streitu og kvíða.

Nú er hægt að fá öpp sem hjálpa þeim sem vita ekki hvaða fyrstu skref er best að taka í átt­ina að nú­vit­und og betri líð­an. App­ið

Headspace er eitt það allra vin­sæl­asta en því má hlaða frítt nið­ur á flest­ar gerð­ir farsíma. Það inni­held­ur skemmti­leg­ar og sjón­ræn­ar leið­bein­ing­ar og æf­ing­ar sem stuðla að meiri nú­vit­und.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.