Brugð­ust tvisvar við óskráð­um lán­veit­end­um

Fréttablaðið - - +PLÚS - – jóe

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið (FME) hef­ur í tvígang brugð­ist við aug­lýs­ing­um frá verk­tök­um í bygg­ingar­iðn­aði þar sem kaup­end­um nýrra íbúða í þeirra eigu er boð­ið að fjár­magna kaup­in með verð­tryggðu við­bót­ar­láni frá hlut­að­eig­andi verk­taka.

Eft­ir­lit­ið vill árétta að sam­kvæmt lög­um um fast­eignalán til neyt­enda er það skil­yrði að lán­veit­andi hafi ver­ið skráð­ur til slíks hjá stofn­un­inni. Bein­ir FME þeim fyr­ir­mæl­um til þeirra sem hafa hug á því að sækja um slíka skrán­ingu.

„Í báð­um til­fell­um virð­ist okk­ur það hafa ver­ið í tæka tíð þannig að ekki var bú­ið að veita lán,“seg­ir í svari FME við fyr­ir­spurn Frétta­blaðs­ins. Ekki er unnt að veita upp­lýs­ing­ar um hvaða verk­taka var um að ræða.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.