Fjor­d­vik á flot

Fréttablaðið - - FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ - – bsp

Sements­flutn­inga­skip­ið Fjor­d­vik kom til Kefla­vík­ur um klukk­an níu í gær­kvöld eft­ir að björg­un­ar­menn náðu því á flot af strand­stað við hafn­ar­garð­inn í Helgu­vík.

Á þriðja tug manna vann að því að losa skip­ið. Tveir drátt­ar­bát­ar ásamt varð­skip­inu Tý sigldu með skip­ið til Kefla­vík­ur. „Ég er að horfa á það út um glugg­ann og sé ekki bet­ur en að þetta hafi geng­ið eins og í sögu,“sagði Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar, við Frétta­blað­ið í gær­kvöld. Setja á Fjor­d­vik í þurrkví í Hafnar­firði.

MYND/LHG

Fer í þurrkví í Hafnar­firði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.