Þrjú í frétt­um Flug, arð­ur og hroki

Fréttablaðið - - FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ -

Skúli Mo­gensen for­stjóri WOW Air sagði að síð­ustu 72 klukku­stund­irn­ar áð­ur en sam­komu­lag náð­ist um að fyr­ir­tæk­ið yrði dótt­ur­fyr­ir­tæki Icelanda­ir Group hefðu ver­ið með­al þeirra erf­ið­ustu í lífi hans. Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi og stjórn­ar­mað­ur í OR sagði al­var­legt að fé­lag­ið væri að slá dýr lán gagn­gert í þeim til­gangi að greiða eig­end­um arð. Stjórn­ar­formað­ur OR sagði að í eig­enda­stefnu væri kveð­ið á um að rekst­ur­inn skuli skila eig­end­um arði. Arð­ur væri þó ekki greidd­ur út nema ljóst væri að fjár­hags­staða OR leyfði það. Kári Stef­áns­son for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar sagði heil­brigð­is­ráð­herra tala til SÁÁ með hroka og yf­ir­læti og draga í efa frá­sagn­ir þeirra af vand­an­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.