Hlut­verk IETM

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT TÍMAMÓT -

Sam­tök­in IETM standa fyr­ir tveim­ur stór­um list­þing­um á hverju ári í ein­hverri af borg­um Evr­ópu, auk fjölda annarra við­burða víðs veg­ar um heim. Einnig reka þau út­gáfu um mál­efni sviðslista, stöðu þeirra,

Ása seg­ir næsta stóra fund IETM verða í Hull í lok mars, helg­ina sem Bret­ar ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu. „Við ætl­um að vera Bret­un­um, vin­um okk­ar, til halds og trausts,“seg­ir Ása. Þeir hafa á síð­ustu vik­um orð­ið fjöl­menn­asta þjóð­in inn­an sam­tak­anna. Það er ákveð­in sögn í því að ganga í sam­tök­in og efla sitt evr­ópska og al­þjóð­lega sam­starf.“

Áð­ur en Ása tek­ur við nýja embætt­inu ætl­ar hún að stýra nor­ræna dans-

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.