Hastings mæt­ir á glæpa­sagna­há­tíð

Fréttablaðið - - MENNING - – kb

Hin al­þjóð­lega glæpa­sagna­há­tíð Ice­land No­ir hefst í Iðnó föstu­dag­inn 16. nóv­em­ber og st­end­ur til sunnu­dags­ins 18. nóv­em­ber. Fjöldi inn­lendra og er­lendra glæpa­sagna­höf­unda mæta til leiks, lesa upp úr verk­um sín­um og ræða í pall­borði um þessa vin­sælu bók­mennta­grein. Á laug­ar­dags­kvöld­ið verð­ur glæpa­diskó sem hefst klukk­an 20.00.

Heið­urs­gest­ir há­tíð­ar­inn­ar eru nokkr­ir, rit­höf­und­arn­ir Sjón, Shari Lapena og Mark Bill­ing­ham, for­sæt­is­ráð­herra og glæpa­sagna­sér­fræð­ing­ur­inn Katrín Jak­obs­dótt­ir, Elísa Reid for­setafrú og leik­ar­inn Hugh Fraser, sem fór með hlut­verk Hastings höf­uðs­manns í hinum vin­sælu sjón­varps­þátt­um um Poirot þar sem Da­vid Suchet fór með að­al­hlut­verk­ið.

Hugh Fraser.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.