Við­burð­ir

Fréttablaðið - - MENNING - Geys­is Jóla­flóa­mark­að­ur Klúbbs­ins FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANTON BRINK

Hvað? Hvenær? 11.00

Hvar? Skip­holt 29

Laug­ar­dag­inn 10. nóv­em­ber næst­kom­andi verð­ur hald­inn jóla­flóa­mark­að­ur í Klúbbn­um Geysi í Skip­holti 29 frá klukk­an 11.00 til 15.00. Flóa­mark­að­ur­inn er hald­inn til að efla og styrkja ferða­sjóð klúbbs­ins. Einnig verð­ur heitt á könn­unni og vöffl­ur með. Á sunnu­dag­inn verð­ur leik­ræn leið­sögn í Ár­bæj­arsafni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.