Fréttablaðið - Serblod

Sér­fra­eð­ing­ar í raka­skemmd­um

Fyr­ir tveim­ur ár­um stofn­aði ÍSTAK sér­staka deild til að sjá um við­hald á fast­eign­um. Deild­in hef­ur sér­haeft sig í við­gerð­um á skemmd­um vegna raka og myglu og er nú kom­in með góða reynslu.

-

ÍSTAK er að verða 50 ára á naesta ári og er fyrst og fremst þekkt fyr­ir stór­fram­kvaemd­ir eins og virkj­an­ir, jarð­göng og stór­ar bygg­ing­ar, en sam­hliða því hef­ur fyr­ir­ta­ek­ið líka sinnt stór­um við­halds- og end­ur­bóta­verk­efn­um, m.a. á sendi­ráð­um, Hall­gríms­kirkju, Al­þing­is­hús­inu, Bessa­stöð­um og fleiri slík­um bygg­ing­um,“seg­ir Her­mann Guð­munds­son, verk­efna­stjóri við­halds­þjón­ustu ÍSTAKS.

„Fyr­ir tveim­ur ár­um stofn­uð­um við svo sér­staka deild ut­an um slík verk­efni og höf­um sótt á þann mark­að sam­hliða stór­fram­kvaemd­un­um,“seg­ir Her­mann. „Það var baeði vegna þess að það var tal­ið henta fyr­ir­ta­ek­inu vel að víkka út starf­sem­ina og vegna þess að það var þörf fyr­ir traust­an verk­taka á fast­eigna­við­halds­mark­aði, en fag­að­il­ar í fast­eigna­rekstri eru helstu við­skipta­vin­ir okk­ar.

Þetta er sjálfsta­eð deild inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins, sem trygg­ir lip­urð og sveigj­an­leika,“seg­ir Her­mann. „ÍSTAK er þekkt­ast fyr­ir stór­fram­kvaemd­ir en við þjón­ust­um við­skipta­vini líka með margt smátt.“

Í sam­starfi við verk­fra­eði­stof­ur

„Til að auka enn sér­stöðu okk­ar og baeta þjón­ustu okk­ar til við­skipta­vina höf­um við svo sér­haeft okk­ur í raka­skemmd­um og myglu,“seg­ir Her­mann. „Verk­fra­eði­stof­ur hafa hvatt okk­ur til að koma inn á þann mark­að og við sjá­um að mörg við­halds­verk­efni, sér­stak­lega þau sem eru til­kom­in vegna skorts á við­haldi, tengj­ast raka­skemmd­um. Þá þarf sér­haefð vinnu­brögð til að leysa úr mál­un­um og lag­fa­era skemmd­irn­ar.

Við höf­um átt í mjög góðu sam­starfi við stóru verk­fra­eði­stof­urn­ar varð­andi svona vinnu og höf­um unn­ið verk­efni tengd raka­skemmd­um þar sem grun­ur var um myglu fyr­ir sveit­ar­fé­lög og stofn­an­ir, með­al ann­ars í húsna­eði Varmár­skóla í Mos­fells­bae,“seg­ir Her­mann.

Við höf­um fylgt verk­ferl­um þess­ara verk­fra­eði­stofa, þar sem það er eng­inn samra­emd­ur stað­all í gildi hér á landi um hvernig eigi að vinna við þess­ar að­sta­eð­ur,“seg­ir Her­mann. „Við höf­um skoð­að er­lenda staðla og ra­ett við verk­fra­eði­stof­urn­ar um hvaða stöðl­um sé best að fylgja og hvaða verk­ferl­ar eigi að vera í gildi í svona verk­efn­um. Við vinn­um líka gaeð­aút­tekt­ir og gaeð­aeft­ir­lit út frá þess­um verk­ferl­um.“

Stöð­ug fra­eðsla og góð reynsla

„Til að verða sér­fra­eð­ing­ar í við­gerð­um á raka­skemmd­um höf­um við þjálf­að mann­skap­inn okk­ar og er­um stöð­ugt með hann í þjálf­un,“seg­ir Her­mann. „Við rek­um fra­eðslu­ein­ingu inn­an ÍSTAKS þar sem boð­ið er upp á ým­is nám­skeið fyr­ir starfs­fólk um vinnu­brögð við við­gerð­ir á myglu- og raka­skemmd­um auk ým­issa nám­skeiða sem tengj­ast bygg­inga­starf­semi al­mennt.

Við höf­um líka kom­ið okk­ur upp sér­haefð­um taekj­um, því það þarf að búa til ákveðn­ar að­sta­eð­ur þeg­ar það er ver­ið að gera við raka- eða myglu­skemmd­ir og setja upp góð­ar varn­ir fyr­ir baeði um­hverfi og mann­skap,“seg­ir Her­mann. „Við tók­um þá af­stöðu að ganga alla leið í þess­um verk­efn­um, taka þetta al­var­lega og tryggja ör­yggi okk­ar og okk­ar við­skipta­vina.

Eft­ir að hafa unn­ið nokk­ur svona verk­efni hef­ur orð­ið til þekk­ing inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins um hvernig eigi að með­höndla svona verk­efni og hún nýt­ist okk­ur í öll­um verk­efn­um, hvort sem það er í við­haldi eða ný­bygg­ing­um,“seg­ir Her­mann.

Her­mann Guð­munds­son, verk­efna­stjóri við­halds­þjón­ustu, og Stein­dór Gunn­ar Magnús­son, verk­efna­stjóri raka- og myglu­teym­is ÍSTAKS. ÍSTAK býr yf­ir mik­illi sér­fra­eðikunn­áttu varð­andi við­gerð­ir á raka­skemmd­um og myglu.

Til að auka enn sér­stöðu okk­ar og baeta þjón­ustu okk­ar til við­skipta­vina höf­um við svo sér­haeft okk­ur í raka­skemmd­um og myglu.

 ?? MYND/RAGNAR TH. SIGURÐSSON ?? Það þarf að búa til sér­stak­ar að­sta­eð­ur þeg­ar gert er við raka­eða myglu­skemmd­ir og setja upp góð­ar varn­ir fyr­ir baeði um­hverfi og mann­skap.
MYND/RAGNAR TH. SIGURÐSSON Það þarf að búa til sér­stak­ar að­sta­eð­ur þeg­ar gert er við raka­eða myglu­skemmd­ir og setja upp góð­ar varn­ir fyr­ir baeði um­hverfi og mann­skap.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland