Fréttablaðið - Serblod

Stál­heið­ar­leg fram­leiðsla með áherslu á sjálf­ba­erni

Lím­tré Vír­net sér um allt það helsta sem þarf til þess að hanna og búa til bygg­ing­ar. Andri Daði Aðal­steins­son, for­stöðu­mað­ur sölu- og mark­aðs­sviðs, seg­ir mikla eft­ir­vaent­ingu um þess­ar mund­ir eft­ir um­hverf­is­vaenni stálkla­eðn­ingu sem sé vaent­an­leg á marka

-

Andri seg­ir Lím­tré Vír­net vinna sam­kvaemt metn­að­ar­fullri fram­tíð­ar­sýn. „Áhersl­ur fyr­ir­ta­ek­is­ins eru á sjálf­ba­erni og sam­fé­lags­lega ábyrgð í bygg­ingar­iðn­að­in­um,“seg­ir Andri. Þá er fyr­ir­ta­ek­ið nú að taka inn um­hverf­is­vaent lit­að stál sem fram­leitt er í Sví­þjóð (GreenCoat). Hann seg­ir mikla eft­ir­vaent­ingu og von­ir bundn­ar við þessa nýju vöru, sem sé um­hverf­is­vaen og af­urð um­fangs­mik­ill­ar vinnu og rann­sókna und­an­far­inn ára­tug.

Mik­il ábyrgð ligg­ur hjá þeim sem sjá um inn­kaup­in á vör­um í bygg­ingar­iðn­aðn­um, því hvert ein­asta skref – í átt að sjálf­ba­erni og sam­fé­lags­ábyrgð – skipt­ir máli.

Andri Daði Aðal­steins­son

Repju­olía not­uð í stað jarð­efna­eldsneyt­is

„Var­an bygg­ir á svo­kall­aðri „bi­oba­sed“taekni sem fram­leið­and­inn SSAB hef­ur tryggt sér einka­leyfi á. Þetta er um­hverf­is­vaent kla­eðn­ing­ar­efni sem er nýtt á mark­að­in­um. Fram­leið­and­inn hef­ur síð­ast­lið­in tíu ár lagt í um­tals­verða rann­sókn­ar- og þró­un­ar­vinnu á þess­ari lausn,“út­skýr­ir Andri. „Þetta er lit­að stál, og hing­að til hef­ur máln­ing­in ver­ið fram­leidd úr jarð­efna­eldsneyti en núna hef­ur fram­leið­and­inn þró­að að­ferð til þess að nota repju­olíu í stað­inn. Þeir eru, að staerst­um hluta, bún­ir að skipta jarð­efna­eldsneyti út fyr­ir repju­olíu,“seg­ir Andri. ,,Þetta er bylt­ing­ar­kennd að­ferð sem ger­ir vör­una að um­hverf­is­vaenni kosti. Mik­il ábyrgð ligg­ur hjá þeim sem sjá um inn­kaup­in á vör­um í bygg­ingar­iðn­aðn­um, því hvert ein­asta skref – í átt að sjálf­ba­erni og sam­fé­lags­ábyrgð – skipt­ir máli,“seg­ir Andri.

Stál­ið er baeði not­að í kla­eðn­ing­ar á þök og veggi og einnig til fram­leiðslu á stein­ull­arein­ing­um sem fyr­ir­ta­ek­ið fram­leið­ir í nýrri verk­smiðju á Flúð­um. Stein­ull­arein­ing­arn­ar er haegt að nota með­al ann­ars í vöru­hús, flug­skýli, reið­hall­ir, iðn­að­ar- og versl­un­ar­húsna­eði sem og land­bún­að­ar­bygg­ing­ar fyr­ir baend­ur.

Andri seg­ir kost­ina við stein­ull­arein­ing­ar af þessu tagi ótalmarga. „Þa­er hafa af­bragðs burð­ar­þol sem ger­ir það að verk­um að haegt er að nota þa­er á létt­ar burð­ar­grind­ur – það get­ur dreg­ið úr bygg­ing­ar­kostn­aði. Þá eru þa­er einnig raka- og vind­þétt­ar ásamt því að hafa mikla bruna­mót­stöðu og gott hljóð­ein­angr­un­ar­gildi,“seg­ir hann. „Þa­er bjóða upp á góða ein­angr­un og eru baeði auð­veld­ar í upp­setn­ingu og þrif­um.“

Fjöl­þa­ett þjón­usta

Starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins er marg­þa­ett og fjöl­breytt. „Við er­um með bygg­inga­deild á Lyng­hálsi 2. Við bjóð­um upp á al­hliða þjón­ustu, til daem­is fyr­ir verk­taka. Þar sjá­um um hönn­un­ina og fram­leið­um vör­urn­ar. Við er­um í grunn­inn fram­leiðslu­fyr­ir­ta­eki en við er­um einnig með hönn­un­ar­deild. Hún sér um að hanna og teikna, veita ráð­gjöf og þjón­ustu,“seg­ir Andri.

„Við er­um með teymi af verk­fra­eð­ing­um og taekni­fra­eð­ing­um sem sjá um all­ar teikn­ing­ar, skila þeim inn til bygg­ing­ar­full­trúa og þess hátt­ar. Við er­um því ekki ein­ung­is að fram­leiða hrávör­ur, held­ur er­um við einnig með al­hliða þjón­ustu þeg­ar kem­ur að bygg­ing­um,“seg­ir Andri.

„Helstu við­skipta­vin­ir okk­ar eru baend­ur, verk­tak­ar, sveit­ar­fé­lög og fyr­ir­ta­eki. Eig­in­lega öll flór­an en mest „bus­iness to bus­iness“, minnst ein­stak­ling­ar, þótt það séu auð­vit­að alltaf ein­stak­ling­ar á bak við öll verk­efni.“

Ára­tuga reynsla og þekk­ing

Lím­tré Vír­net var stofn­að sem slíkt ár­ið 2005 en sag­an naer þó lengra og kem­ur úr ýms­um átt­um. „Fyr­ir­ta­ek­ið er af­urð samruna margra fyr­ir­ta­ekja, og á raet­ur að rekja allt til árs­ins 1956,“seg­ir Andri. „Upp­haf­lega gekk rekst­ur­inn út á fram­leiðslu á nögl­um í Borg­ar­nesi.“

Andri seg­ir verð­ma­eti fyr­ir­ta­ek­is­ins ekki síst liggja í hug­viti og yf­ir­grips­mik­illi reynslu. „Öll þekk­ing­in og reynsl­an sem hef­ur byggst upp í fyr­ir­ta­ek­inu er orð­in gríð­ar­lega mik­il. Svo er­um við ís­lenskt fram­leiðslu­fyr­ir­ta­eki þannig að staerst­ur hluti af því sem við bjóð­um er inn­lend fram­leiðsla.“

Fyr­ir­ta­ek­ið leggi ríka áherslu á að velja hrá­efni á ábyrg­an hátt með sjálf­ba­erni að leið­ar­ljósi. „Við sýn­um mjög mikla ábyrgð í inn­kaup­um á hrá­efn­um, eins og til daem­is allt timb­ur sem við not­um í lím­tré er ein­ung­is keypt af fram­leið­end­um í Sví­þjóð sem stunda sjálf­ba­erni í skógra­ekt.

Sama með stein­ull­ina sem við not­um í ein­ing­arn­ar, hún kem­ur öll að norð­an, sem ger­ir þetta ef­laust að einni um­hverf­is­vaenstu stein­ull­inni í heim­in­um í dag. Stál­ið sem við kaup­um frá Sví­þjóð er með um­hverf­is­vaenni stálkla­eðn­ing­um sem fást á mark­aði. Við tök­um þetta mjög al­var­lega,“seg­ir Andri.

Þá er ým­is­legt á dag­skrá og nefn­ir Andri sér­stak­lega kynn­ingu frá sa­enska stál­fyr­ir­ta­ek­inu SSAB. „Við er­um að fá að­ila frá þessu fyr­ir­ta­eki, SSAB, til lands­ins naesta mið­viku­dag, og við aetl­um að vera með kynn­ingu á um­hverf­is­vaena stál­inu hérna hjá okk­ur á föstu­dag­inn í naestu viku. Kynn­ing­in er hugs­uð fyr­ir hönn­uði, verk­fra­eð­inga, arki­tekta og aðra sem starfa í þess­um geira og kjósa að velja um­hverf­is­vaenni kosti. Hága­eð­astál með minna kol­efn­is­spori. Hljóm­ar það ekki vel?“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ERNIR ?? Andri Daði Aðal­steins­son, for­stöðu­mað­ur sölu- og mark­aðs­sviðs, hjá Lím­tré Vír­neti.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ERNIR Andri Daði Aðal­steins­son, for­stöðu­mað­ur sölu- og mark­aðs­sviðs, hjá Lím­tré Vír­neti.
 ??  ?? Fjalla­kofi í Sví­þjóð með GreenCoat kla­eðn­ingu.
Fjalla­kofi í Sví­þjóð með GreenCoat kla­eðn­ingu.
 ??  ?? Eitt af verk­efn­um Lím­trés Vír­nets.
Eitt af verk­efn­um Lím­trés Vír­nets.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland