Fréttablaðið - Serblod

Góð stemn­ing og fjöl­breyti­leiki

-

Hljóm­sveit­in Kon­fekt er skip­uð þrem­ur ung­um tón­list­ar­kon­um og aesku­vin­kon­um af Seltjarn­ar­nesi, þeim Önnu Ingi­björgu Þor­geirs­dótt­ur sem leik­ur á hljóm­borð og gít­ar auk þess að syngja, Evu Kol­brúnu Kol­beins sem leik­ur á tromm­ur og Stef­an­íu Helgu Sig­urð­ar­dótt­ur sem leik­ur á gít­ar, pí­anó og syng­ur bakrödd. Hljóm­sveit­in kom fram á Mús­íktilraun­um í maí þar sem hún lenti í öðru sa­eti. Þa­er koma fram á Hress­ing­ar­skál­an­um mið­viku­dag­inn 6. nóv­em­ber kl. 23 og hlakka til að gleðja gesti með tón­list­inni sinni.

Stelp­urn­ar fengu nokkr­ar spurn­ing­ar til að svara.

Hvað finnst ykk­ur skemmti­leg­ast við Airwaves? Magn­ið af lif­andi tónlist sem fyll­ir Reykja­vík­ur­borg í nokkra daga og stemn­ing­in og fjöl­breyti­leik­inn sem fylg­ir því.

Hvernig finnst ykk­ur skemmti­leg­ast að upp­lifa há­tíð­ina al­mennt?

Það er skemmti­leg­ast þeg­ar mað­ur fer á eins marga tón­leika og mað­ur kemst á og núna hlökk­um við líka til að spila á há­tíð­inni og prófa þá hlið.

Hvað hlakk­ið þið til að sjá í ár? Það er svo mik­ið sem við er­um spennt­ar fyr­ir en get­um nefnt OMAM, Vök, GDRN, Ga­brí­el Ól­afs og svo eru þar líka vin­ir okk­ar frá Mús­íktilraun­um: Ásta, Blóð­mör og Flammeus.

 ??  ?? Hljóm­sveit­in Kon­fekt er ung og upp­renn­andi.
Hljóm­sveit­in Kon­fekt er ung og upp­renn­andi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland