Fréttablaðið - Serblod

Öflug­ur fjalla­bíll fyr­ir aevin­týra­fólk

-

Arctic Trucks hef­ur um ára­bil gert breyt­ing­ar á bíl­um fyr­ir ís­lensk­ar að­sta­eð­ur sem einnig hafa kom­ið að góð­um not­um á Suð­ur­skautsland­inu og á Gra­en­landi. Nýj­asti með­lim­ur í flota þeirra er Ford F150.

Emil Gríms­son, stjórn­ar­formað­ur Arctic Trucks á Íslandi, seg­ir að þetta sé Ford-pall­bíll sem henti vel til umbreyt­ing­ar. „Við köll­um bíl­inn AT44 sem stend­ur fyr­ir Arctic Trucks 44 tomma dekk. Við höf­um lengi not­að Toyota Hilux á Suð­ur­skautsland­inu sem hef­ur reynst gríð­ar­lega vel.

Okk­ur hef­ur vant­að staerri bíl sem er samt í svip­aðri þyngd. Ásta­eð­an fyr­ir því að við völd­um Ford F150 er að hann hef­ur ályf­ir­bygg­ingu sem ger­ir hann mjög létt­an og spenn­andi kost,“út­skýr­ir Emil.

„Við höf­um þró­að þessa 44 tommu breyt­ingu fyr­ir Ford­inn og er­um með fullt af skemmti­leg­um val­kost­um með henni. Þessi bíll hent­ar vel hér á landi og ég hef sjálf­ur ver­ið að prófa hann. Mér finnst hann mjög skemmti­leg­ur sem ferða­bíll, gríð­ar­lega öflug­ur í snjó, hreyf­ir sig vel og er kraft­mik­ill. Auk þess er hann í alla staði frá­ba­er bíll. Bíll­inn er hljóð­lát­ur og sit­ur vel á veg­in­um. Hann tek­ur fimm manns og það er óvenju­lega rúmt um hvern og einn, ekk­ert mál að setj­ast inn í -70 gráðu Sor­el-skóm. Að auki er hann með gott pláss á pall­in­um sem einnig er ha­egt að yf­ir­byggja,“seg­ir Emil.

Við er­um að þróa fleiri lausn­ir fyr­ir þenn­an bíl þannig að hann nýt­ist sem mjög góð­ur kost­ur fyr­ir Ís­lend­inga sem hafa gam­an af fjalla­ferð­um.

Und­an­far­ið hef­ur Emil ver­ið að prófa Ford AT44 á ís­lenska há­lend­inu. „Bíll­inn hreyf­ir sig vel, það er góð þyngd­ar­dreif­ing í hon­um og hann er á Artic Trucks Noki­an dekkj­um sem eru feykiöflug í snjó. Við er­um að þróa fleiri lausn­ir fyr­ir þenn­an bíl þannig að hann nýt­ist sem mjög góð­ur kost­ur fyr­ir Ís­lend­inga sem hafa gam­an af fjalla­ferð­um. Auk þess er þetta góð­ur vinnu­bíll til daem­is fyr­ir björg­un­ar­sveit­irn­ar og fjar­skipta­fyr­ir­ta­ek­in,“seg­ir Emil. „Ég upp­lifi Ford­inn sem mjög skemmti­leg­an fjalla- og ferða­bíl. Hann mun henta vel í ferða­lög jafnt fyr­ir ein­stak­linga og fyr­ir­ta­eki. Á Suð­ur­skautsland­inu mun hann nýt­ast vel til að baeta nýt­ing­una á bíl­un­um en hvert sa­eti þar er mjög dýrt. Eins verð­ur gam­an að sjá hann á ferð­inni hér inn­an­lands með ferða­menn. Ég get virki­lega maelt með þess­um bíl til ein­stak­linga sem hafa áhuga á aevin­týra­ferð­um um land­ið,“seg­ir Emil og seg­ist horfa til Norð­urA­m­er­íku­mark­að­ar­ins.

 ??  ?? Ford F150 - AT44 er glaesi­leg­ur bíll. Létt­ur og þa­egi­leg­ur í akstri. Ha­egt er að setja hús á pall­inn fyr­ir þá sem það vilja.
Ford F150 - AT44 er glaesi­leg­ur bíll. Létt­ur og þa­egi­leg­ur í akstri. Ha­egt er að setja hús á pall­inn fyr­ir þá sem það vilja.
 ??  ?? Emil Gríms­son, stjórn­ar­formað­ur Arctic Trucks, mael­ir með nýja Ford F150 fyr­ir ís­lenska fjallagarp­a. Bíll­inn komi vel út á há­lendi Ís­lands.
Emil Gríms­son, stjórn­ar­formað­ur Arctic Trucks, mael­ir með nýja Ford F150 fyr­ir ís­lenska fjallagarp­a. Bíll­inn komi vel út á há­lendi Ís­lands.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland