Fréttablaðið - Serblod

Betri upp­lýs­ing­ar úr ökuta­ekj­a­skrá

-

Ha­egt er að fletta upp ökuta­ekj­um á vef Sam­göngu­stofu og fá helstu upp­lýs­ing­ar um ökuta­ek­ið sem ekki eru per­sónu­grein­an­leg­ar. Með því að slá inn fast­núm­er má sjá verk­smiðj­u­núm­er, hvena­er það var skráð, leyfða heild­ar­þyngd og hvena­er það var skoð­að. Fyr­ir þá sem eru að skoða mótor­hjól fyr­ir A1- eða A2-flokk myndi það koma sér vel ef einnig kaemu fram upp­lýs­ing­ar um afl hjóls­ins, en þa­er upp­lýs­ing­ar þarf kaup­andi að geta séð til að vita hvort hann megi keyra hjól­ið eða ekki. Þeir sem taka rétt­indi fyr­ir A1-flokk mega að­eins keyra mótor­hjól sem eru

125 rsm að há­marki og 11 kW eða

15 hest­öfl að há­marki. Fyr­ir A2­flokk mega hjól­in ekki vera meira en 35 kW eða 47 hest­öfl og ekki meira en 0,22 hest­öfl á kíló.

Skrán­ing akst­urs

Því mið­ur er það vannýtt hér­lend­is að skrá ná­kvaemlega kíló­metra­stöðu ökuta­ekja við skoð­un. Öll skoð­un­ar­fyr­ir­ta­eki skrá reynd­ar þess­ar upp­lýs­ing­ar en eitt­hvað eiga þess­ar töl­ur erfitt með að rata þang­að sem upp­lýs­ing­arn­ar kaemu að gagni. Tryggin­ar­fé­lög gaetu til daem­is nýtt sér þess­ar upp­lýs­ing­ar til að sjá hvort ökuta­ek­ið eigi rétt á af­slaetti vegna lít­ill­ar notk­un­ar. Einnig gaeti það kom­ið sér vel fyr­ir kaup­anda að sjá hvena­er ökuta­ek­ið var not­að og þá hversu mik­ið.

Von­andi lesa starfs­menn Sam­göngu­stofu þenn­an grein­ar­stúf og skoða þetta með jákvaeð­um huga því að auð­velt aetti að vera að koma þessu í fram­kvaemd.

Fyr­ir kaup­end­ur A1 og A2 mótor­hjóla kaemi sér vel ef ökuta­ekj­a­skrá sýndi upp­lýs­ing­ar um af l hjól­anna sam­kvaemt föstu núm­eri þeirra.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland